Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun 2021 - viðaukar
2102089
Á 73. fundi bæjarráðs var viðaukinr. 2, fjárhæð kr. 2.000.000 vegan pólskukennslu í Gerðaskóla samþykktur samhljóða.
2.Tímamót í baráttunni gegn COVID-19
2105031
Á 73. fundi bæjarráðs var samþykkt að verða við erindi frá Unicef, um þáttöku í að efla bólusetningu barna í fátækari ríkjum og veita styrk að upphæð kr. 75.000.
Til máls tóku: EJP, HS og DB.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
3.Umsókn um rekstrarleyfi til veitingu veitinga í flokki II - Doddagrill
2104010
Á 73. fundi bæjarráðs var samþykkt samhljóða að bæjarráð gerir ekki athugasemd um að umbeðið leyfi verði veitt.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
4.Reglur um frístundastyrki
2105027
Á 74. fundi bæjarráðs var samþykkt að visa tillögum um reglur um frístundastyrki til bæjarstjórnar, með áorðnum breytingum.
Til máls tóku: DB, PSG, FS og HS.
Afgreiðsla:
Reglur um frístundastyrki samþykktar með 8 atkvæðum og áorðnum breytingum. Fulltrúi B-lista greiddi atkvæði gegn tillögunni.
Afgreiðsla:
Reglur um frístundastyrki samþykktar með 8 atkvæðum og áorðnum breytingum. Fulltrúi B-lista greiddi atkvæði gegn tillögunni.
5.Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar í flokki II - Skagabraut 62A
2105040
Á 74. fundi bæjarráðs var samþykkt að bæjarráð gerir ekki athugasemdir við að umbeðið leyfi verði veitt.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
6.Ljósleiðarakerfi í Suðurnesjabæ
1912023
Á 74. fundi bæjarráðs var samþykkt að leita til Mílu um framkvæmdir.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
7.Fundaáætlun bæjarráðs sumarið 2021
2105057
Á 74. fundi bæjarráðs voru drög að fundaáætlun samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla:
Fundaáætlun bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Fundaáætlun bæjarráðs samþykkt samhljóða.
8.Viðburðir og menningarmál í Suðurnesjabæ 2020-2021
2009045
Á 74. fundi bæjarráðs voru tillögur í minnisblaði frá sviðsstjóra stjórnsýslusviðs um bæjarhátíð samþykktar samhljóða, með áorðnum breytingum.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
9.Betri Suðurnesjabær
2011013
Á 74. fundi bæjarráðs voru tillögur í minnisblaði sviðsstjóra stjórnsýslusviðs og sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs um minigolfvöll og frisbigolfvöll samþykktar samhljóða.
Til máls tók: FS.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
10.Fastanefndir
2003091
Breytingar á fulltrúum J-lista í kjörstjórn.
Afgreiðsla:
Helgi Haraldsson tekur sæti Guðjóns Þ. Kristjánssonar sem varamaður í kjörstjórn. Margrét Jónasdóttir tekur sæti Hólmfríðar Árnadóttur sem varamaður í undirkjörstjórn Sandgerði.
Helgi Haraldsson tekur sæti Guðjóns Þ. Kristjánssonar sem varamaður í kjörstjórn. Margrét Jónasdóttir tekur sæti Hólmfríðar Árnadóttur sem varamaður í undirkjörstjórn Sandgerði.
11.Sumarleyfi bæjarstjórnar
2005099
Með tilvísun í 4. mgr. 8. gr. samþykktar um stjórn Suðurnesjabæjar, samþykkir bæjarstjórn að veita bæjarráði heimild til fullnaðarafgreiðslu mála meðan sumaleyfi bæjarstjórnar stendur yfir, frá 3. júní til 1. september 2021. Næsti reglulegi fundur bæjarstjórnar verður miðvikudaginn 1. september 2021.
Til máls tóku: HH og EJP.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða.
12.Bæjarráð - kosning í bæjarráð
2005098
Kosning fulltrúa í bæjarráð til eins árs, sbr. 26. gr. samþykktar um stjórn Suðurnesjabæjar.
Til máls tók: EJP
Afgreiðsla:
Eftirfarandi tillaga um aðal-og varamenn í bæjarráð til eins árs samþykkt samhljóða:
Aðalmenn: Fríða Stefánsdóttir (J), Hólmfríður Skarphéðinsdóttir (D) og Magnús Sigfús Magnússon (H). Varamenn: Laufey Erlendsdóttir (J), Einar Jón Pálsson (D) og Pálmi Steinar Guðmundsson (H). Áheyrnarfulltrúi: Daði Bergþórsson (B), til vara Álfhildur Sigurjónsdóttir (B).
Afgreiðsla:
Eftirfarandi tillaga um aðal-og varamenn í bæjarráð til eins árs samþykkt samhljóða:
Aðalmenn: Fríða Stefánsdóttir (J), Hólmfríður Skarphéðinsdóttir (D) og Magnús Sigfús Magnússon (H). Varamenn: Laufey Erlendsdóttir (J), Einar Jón Pálsson (D) og Pálmi Steinar Guðmundsson (H). Áheyrnarfulltrúi: Daði Bergþórsson (B), til vara Álfhildur Sigurjónsdóttir (B).
13.Körfuknattleiksdeild Reynis 40 ára
2106024
40 ára afmæli körfuknattleiksdeildar Reynis og góður árangur á íslandsmóti.
Til máls tóku: EJP, HS og FS.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að færa körfuknattleiksdeild Reynis fjárhæð að upphæð kr. 500.000 í tilefni 40 ára afmælis deildarinnar árið 2020 og fyrir að körfuknattleikslið félagsins vann sér þátttökurétt í 1. deild íslandsmóts í körfuknattleik á næstu leiktíð.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að færa körfuknattleiksdeild Reynis fjárhæð að upphæð kr. 500.000 í tilefni 40 ára afmælis deildarinnar árið 2020 og fyrir að körfuknattleikslið félagsins vann sér þátttökurétt í 1. deild íslandsmóts í körfuknattleik á næstu leiktíð.
14.Úttekt 2020 - aðgerðaáætlun - trúnaðarmál
2011095
Á 74. fundi bæjarráðs voru tillögur í minnisblaði sviðsstjóra stjórnsýslusviðs um fyrirkomulag safnamála samþykktar samhljóða, með áorðnum breytingum.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
15.Bæjarráð - 73
2105003F
Fundur dags. 12.05.2021.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
16.Bæjarráð - 74
2105011F
Fundur dags. 26.05.2021.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
17.Íþrótta- og tómstundaráð - 11
2105005F
Fundur dags. 11.05.2021.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
18.Fræðsluráð - 25
2105009F
Fundur dags. 18.05.2021.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
19.Framkvæmda- og skipulagsráð - 27
2105018F
Fundur dags. 26.05.2021.
Til máls tóku: LE, EJP, HH, FS, HS og MSM.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
20.Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2021
2102005
897. fundur stjórnar dags. 30.04.2021.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
21.Þekkingarsetur Suðurnesja fundargerðir 2021
2103020
38. fundur stjórnar dags. 06.05.2021.
Til máls tóku: HS, EJP og FS.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
22.Aðalfundur Þekkingarseturs Suðurnesja 2021
2104064
Fundargerð aðalfundar dags. 06.05.2021.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 18:25.
Samþykkt samhljóða að staðfesta viðauka nr. 2.