Fara í efni

Bæjarstjórn

34. fundur 07. apríl 2021 kl. 17:30 - 19:00 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Einar Jón Pálsson forseti
  • Hólmfríður Skarphéðinsdóttir aðalmaður
  • Haraldur Helgason aðalmaður
  • Laufey Erlendsdóttir fyrsti varaforseti
  • Fríða Stefánsdóttir aðalmaður
  • Katrín Pétursdóttir aðalmaður
  • Magnús Sigfús Magnússon annar varaforseti
  • Pálmi Steinar Guðmundsson aðalmaður
  • Daði Bergþórsson aðalmaður
  • Bergný Jóna Sævarsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði: Bergný Jóna Sævarsdóttir Sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá

1.Ársreikningur Suðurnesjabæjar 2020

2103071

Fyrri umræða.

Kristján Þór Ragnarsson, frá Deloitte og Elísabet Þórarinsdóttir, fjármálastjóri, sátu fundinn undir þessum dagskrárlið.

Til máls tóku: EJP, DB, FS og BJS.

Afgreiðsla:

Samþykkt samhljóða að vísa ársreikningi til síðari umræðu í bæjarstjórn.


2.Brunavarnir Suðurnesja - lántaka

2103103

Á 70. fundi bæjarráðs, dags. 24. mars, var samþykkt samhljóða að veita Brunavörnum Suðurnesja bs heimild til lántöku að fjárhæð kr. 110.000.000 til að fjármagna byggingu nýrrar slökkvistöðvar, sbr. fyrirliggjandi erindi.
Afgreiðsla:

Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.

3.Skóladagatöl 2021-2022

2103036

Á 23. fundi fræðsluráðs, dags. 16. mars, samþykkti fræðsluráð skóladagatal fyrir Gerðaskóla fyrir skólaárið 2021-2022.
Til máls tók: EJP.

Afgreiðsla:

Afgreiðsla fræðsluráðs samþykkt samhljóða.

4.Aðalskipulag Keflavíkurflugvallar 2013-2030-Breyting-Auknar byggingarheimildir á öryggissvæðinu ( svæði B)

2102113

Á 25. fundi framkvæmda- og skipulagsráðs, dags. 17. mars, gerði ráðið ekki athugasemdir við lýsingu fyrirhugaðrar breytingar á Aðalskipulagi Keflavíkurflugvallarvar sem lögð var fram til kynningar og umsagnar.
Afgreiðsla:

Samþykkt samhljóða að staðfesta afgreiðslu framkvæmda- og skipulagsráðs.

5.Viðburðir og menningarmál í Suðurnesjabæ 2020-2021

2009045

Á 14. fundi ferða-, safna- og menningarráðs, dags. 23. mars, var unnið að drögum fyrir dagskráð viðburða fyrir árið 2021 og lagt til að dagskráin verði samþykkt.
Afgreiðsla:

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að unnið verði eftir þeim drögum sem liggja fyrir með fyrirvara um að búið verði að slaka á sóttvarnarreglum og fjöldatakmörkunum þannig að svigrúm gefist til viðburðahalds.

6.Bæjarráð - 69

2103001F

Fundur dags. 10.03.2021.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

7.Bæjarráð - 70

2103012F

Fundur dags. 24.03.2021.
Til máls tóku: PSG, EJP, BJS, MSM, DB, HH, KP, HS og FS.

Afgreiðsla:

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða styrk skv. lið 7.4 í fundargerð.

Lagt fram.

8.Fræðsluráð - 23

2103008F

Fundur dags. 16.03.2021.
Til máls tók: FS

Afgreiðsla:

Lagt fram.

9.Framkvæmda- og skipulagsráð - 25

2103013F

Fundur dags. 17.03.2021.
Til máls tóku: PSG og EJP.

Afgreiðsla:

Lagt fram.

10.Ferða-, safna- og menningarráð - 14

2103018F

Fundur dags. 23.03.2021.
Til máls tóku: HH, FS og BJS.

Afgreiðsla:

Lagt fram.

11.Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2021

2102005

a) 895. fundur stjórnar dags. 26.02.2021.
b) 896. fundur stjórnar dags. 26.03.2021.
Afgreiðsla:

Fundargerðirnar lagðar fram.

12.Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2021

2101065

767. fundur stjórnar dags. 17.03.2021.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

13.Brunavarnir Suðurnesja fundargerðir 2020

2002040

a) 52. fundur stjórnar dags. 03.12.2020.
b) 53. fundur stjórnar dags. 22.12.2020.
Til máls tók: MSM

Afgreiðsla:

Fundargerðirnar lagðar fram.

14.Brunavarnir Suðurnesja fundargerðir 2021

2103029

a) 54. fundur stjórnar dags. 18.02.2021.
b) 55. fundur stjórnar dags. 17.03.2021.
Afgreiðsla:

Fundargerðirnar lagðar fram.

15.Almannavarnarnefnd Suðurnesja - fundargerðir

1905009

Fundur dags. 02.03.2021.
Til máls tóku: EJP, BJS, HS og PSG.

Afgreiðsla:

Fundargerðin lögð fram.

16.Þekkingarsetur Suðurnesja fundargerðir 2021

2103020

37. fundur stjórnar dags. 25.02.2021.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

17.Samtök sjávarútvegssveitarfélaga fundargerðir 2021

2103030

a) 61. fundur stjórnar dags. 08.02.2021.
b) 62. fundur stjórnar dags. 22.02.2021.
Afgreiðsla:

Fundargerðirnar lagðar fram.

18.Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2020

2011105

520. fundur stjórnar dags. 08.12.2020.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

19.Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2021

2103058

a) 521. fundur stjórnar dags. 19.01.2021.
b) 522. fundur stjórnar dags. 09.02.2021.
c) 523. fundur stjórnar dags. 16.03.2021.
Afgreiðsla:

Fundargerðirnar lagðar fram.

Fundi slitið - kl. 19:00.

Getum við bætt efni síðunnar?