Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Ársreikningur Suðurnesjabæjar 2020
2103071
Fyrri umræða.
2.Brunavarnir Suðurnesja - lántaka
2103103
Á 70. fundi bæjarráðs, dags. 24. mars, var samþykkt samhljóða að veita Brunavörnum Suðurnesja bs heimild til lántöku að fjárhæð kr. 110.000.000 til að fjármagna byggingu nýrrar slökkvistöðvar, sbr. fyrirliggjandi erindi.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
3.Skóladagatöl 2021-2022
2103036
Á 23. fundi fræðsluráðs, dags. 16. mars, samþykkti fræðsluráð skóladagatal fyrir Gerðaskóla fyrir skólaárið 2021-2022.
Til máls tók: EJP.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla fræðsluráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla fræðsluráðs samþykkt samhljóða.
4.Aðalskipulag Keflavíkurflugvallar 2013-2030-Breyting-Auknar byggingarheimildir á öryggissvæðinu ( svæði B)
2102113
Á 25. fundi framkvæmda- og skipulagsráðs, dags. 17. mars, gerði ráðið ekki athugasemdir við lýsingu fyrirhugaðrar breytingar á Aðalskipulagi Keflavíkurflugvallarvar sem lögð var fram til kynningar og umsagnar.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að staðfesta afgreiðslu framkvæmda- og skipulagsráðs.
Samþykkt samhljóða að staðfesta afgreiðslu framkvæmda- og skipulagsráðs.
5.Viðburðir og menningarmál í Suðurnesjabæ 2020-2021
2009045
Á 14. fundi ferða-, safna- og menningarráðs, dags. 23. mars, var unnið að drögum fyrir dagskráð viðburða fyrir árið 2021 og lagt til að dagskráin verði samþykkt.
Afgreiðsla:
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að unnið verði eftir þeim drögum sem liggja fyrir með fyrirvara um að búið verði að slaka á sóttvarnarreglum og fjöldatakmörkunum þannig að svigrúm gefist til viðburðahalds.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að unnið verði eftir þeim drögum sem liggja fyrir með fyrirvara um að búið verði að slaka á sóttvarnarreglum og fjöldatakmörkunum þannig að svigrúm gefist til viðburðahalds.
6.Bæjarráð - 69
2103001F
Fundur dags. 10.03.2021.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
7.Bæjarráð - 70
2103012F
Fundur dags. 24.03.2021.
Til máls tóku: PSG, EJP, BJS, MSM, DB, HH, KP, HS og FS.
Afgreiðsla:
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða styrk skv. lið 7.4 í fundargerð.
Lagt fram.
Afgreiðsla:
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða styrk skv. lið 7.4 í fundargerð.
Lagt fram.
8.Fræðsluráð - 23
2103008F
Fundur dags. 16.03.2021.
Til máls tók: FS
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
9.Framkvæmda- og skipulagsráð - 25
2103013F
Fundur dags. 17.03.2021.
Til máls tóku: PSG og EJP.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
10.Ferða-, safna- og menningarráð - 14
2103018F
Fundur dags. 23.03.2021.
Til máls tóku: HH, FS og BJS.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
11.Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2021
2102005
a) 895. fundur stjórnar dags. 26.02.2021.
b) 896. fundur stjórnar dags. 26.03.2021.
b) 896. fundur stjórnar dags. 26.03.2021.
Afgreiðsla:
Fundargerðirnar lagðar fram.
Fundargerðirnar lagðar fram.
12.Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2021
2101065
767. fundur stjórnar dags. 17.03.2021.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
13.Brunavarnir Suðurnesja fundargerðir 2020
2002040
a) 52. fundur stjórnar dags. 03.12.2020.
b) 53. fundur stjórnar dags. 22.12.2020.
b) 53. fundur stjórnar dags. 22.12.2020.
Til máls tók: MSM
Afgreiðsla:
Fundargerðirnar lagðar fram.
Afgreiðsla:
Fundargerðirnar lagðar fram.
14.Brunavarnir Suðurnesja fundargerðir 2021
2103029
a) 54. fundur stjórnar dags. 18.02.2021.
b) 55. fundur stjórnar dags. 17.03.2021.
b) 55. fundur stjórnar dags. 17.03.2021.
Afgreiðsla:
Fundargerðirnar lagðar fram.
Fundargerðirnar lagðar fram.
15.Almannavarnarnefnd Suðurnesja - fundargerðir
1905009
Fundur dags. 02.03.2021.
Til máls tóku: EJP, BJS, HS og PSG.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
16.Þekkingarsetur Suðurnesja fundargerðir 2021
2103020
37. fundur stjórnar dags. 25.02.2021.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
17.Samtök sjávarútvegssveitarfélaga fundargerðir 2021
2103030
a) 61. fundur stjórnar dags. 08.02.2021.
b) 62. fundur stjórnar dags. 22.02.2021.
b) 62. fundur stjórnar dags. 22.02.2021.
Afgreiðsla:
Fundargerðirnar lagðar fram.
Fundargerðirnar lagðar fram.
18.Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2020
2011105
520. fundur stjórnar dags. 08.12.2020.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
19.Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2021
2103058
a) 521. fundur stjórnar dags. 19.01.2021.
b) 522. fundur stjórnar dags. 09.02.2021.
c) 523. fundur stjórnar dags. 16.03.2021.
b) 522. fundur stjórnar dags. 09.02.2021.
c) 523. fundur stjórnar dags. 16.03.2021.
Afgreiðsla:
Fundargerðirnar lagðar fram.
Fundargerðirnar lagðar fram.
Fundi slitið - kl. 19:00.
Kristján Þór Ragnarsson, frá Deloitte og Elísabet Þórarinsdóttir, fjármálastjóri, sátu fundinn undir þessum dagskrárlið.
Til máls tóku: EJP, DB, FS og BJS.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að vísa ársreikningi til síðari umræðu í bæjarstjórn.