Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins 2019 - 2022
1809099
Fjárhagsáætlun fyrir árið 2019 lögð fram til fyrri umræðu. Björgvin Guðmundsson ráðgjafi KPMG og Elísabet Þórarinsdóttir fjármálastjóri sátu fundinn undir þessum dagskrárlið og fóru yfir fjárhagsáætlun.
2.Heiti sameinaðs sveitarfélags
1807102
Fyrir liggur bréf frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti dags. 22. nóvember 2018, þar sem fram kemur að ráðuneytið muni staðfesta nafnið Suðurnesjabær á sameinað sveitarfélag Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs, verði samþykkt þess breytt á þann hátt með formlegum hætti samkvæmt sveitarstjórnarlögum.
Til máls tóku: EJP, DB og MS
Afgreiðsla: Bæjarstjórn fagnar niðustöðu ráðuneytis um að nafn sveitarfélagsins verði Suðurnesjabær.
Afgreiðsla: Bæjarstjórn fagnar niðustöðu ráðuneytis um að nafn sveitarfélagsins verði Suðurnesjabær.
3.Sameinað sveitarfél Sandg/Garð: samþykkt
1806761
Lögð fram tillaga um breytingar á samþykkt um stjórn sveitarfélagsins, þar sem m.a. verði ákvæði um að sveitarfélagið heiti Suðurnesjabær.
Til máls tóku: EJP, MS, DB og ÓÞÓ
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að vísa samþykkt um stjórn sveitarfélagsins til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að vísa samþykkt um stjórn sveitarfélagsins til síðari umræðu í bæjarstjórn.
4.Ferskir vindar - Alþjóðleg listahátíð
1810021
Frá fimmta fundi Ferða-, safna- og menningarráðs er lagt til að gengið verði til samstarfs við Listahátíð í Reykjavík um afhendingu Eyrarrósarinnar í febrúar n.k. Ráðið leggur til að samstarf við Ferska vinda verði tekið til skoðunar í byrjun næsta árs.
Til máls tóku: EJP
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að sveitarfélagið taki þátt í verkefninu. Bæjarstjóra falið að setja af stað vinnu við gerð samnings um verkefnið. Bæjarstjórn leggur áherslu á að listamenn í sveitarfélaginu fái tækifæri til að taka þátt í hátíðinni.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að sveitarfélagið taki þátt í verkefninu. Bæjarstjóra falið að setja af stað vinnu við gerð samnings um verkefnið. Bæjarstjórn leggur áherslu á að listamenn í sveitarfélaginu fái tækifæri til að taka þátt í hátíðinni.
5.Gefnarborg: stækkun leikskóla
1807093
Á tólfta fundi bæjarráðs var samþykkt að fara í framkvæmdir við stækkun Gefnarborgar en samkvæmt kostnaðaráætlun er byggingarkostnaður áætlaður kr.118.145.501. Í fjárhagsáætlun 2018 er fjárheimild til verksins að fjárhæð kr. 50.000.000 en um fjárheimild umfram þá fjárhæð er vísað til vinnslu fjárhagsáætlunar sveitarfélagsins 2019-2022.
Til máls tóku: EJP, DB, ÓÞÓ, HS, FS, HH, MS og MSM
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt með átta atkvæðum gegn einu atkvæði B lista.
Fulltrúi B lista lagði fram eftirfrandi bókun:
Sú ákvörðun meirihluta bæjarstjórnar um stækkun á leikskólanum í Garðinum upp á 120 milljónir er ekki framkvæmd sem leysir vandamál margra foreldra um von á auknu leikskólarými. Þessi framkvæmd upp á 120 milljónir leysir ekki vandamál foreldra sem þurfa að fara á vinnumarkaðinn eftir fæðingarorlof. Flest framboð töluðu um ungbarnaleikskóla fyrir seinustu kosningar, þessi framkvæmd eykur ekki rými fyrir börn yngri en 18 mánaða.
Hugsum um framtíðina og byggjum leikskóla sem nýtist báðum bæjarkjörnum.
Bókun meirihluta:
Meirihluti vill benda á að vinna við að setja á stofn ungbarnaleikskóla er þegar hafin, sbr. ákvörðun bæjarráðs á þriðja fundi ráðsins 25. júlí 2018.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt með átta atkvæðum gegn einu atkvæði B lista.
Fulltrúi B lista lagði fram eftirfrandi bókun:
Sú ákvörðun meirihluta bæjarstjórnar um stækkun á leikskólanum í Garðinum upp á 120 milljónir er ekki framkvæmd sem leysir vandamál margra foreldra um von á auknu leikskólarými. Þessi framkvæmd upp á 120 milljónir leysir ekki vandamál foreldra sem þurfa að fara á vinnumarkaðinn eftir fæðingarorlof. Flest framboð töluðu um ungbarnaleikskóla fyrir seinustu kosningar, þessi framkvæmd eykur ekki rými fyrir börn yngri en 18 mánaða.
Hugsum um framtíðina og byggjum leikskóla sem nýtist báðum bæjarkjörnum.
Bókun meirihluta:
Meirihluti vill benda á að vinna við að setja á stofn ungbarnaleikskóla er þegar hafin, sbr. ákvörðun bæjarráðs á þriðja fundi ráðsins 25. júlí 2018.
6.Fjölskyldusvið-skipulag frístunda- og félagsþjónustudeildar
1811020
Á 12. fundi bæjarráðs var samþykkt ráða tímabundið í stöðu yfirfélagsráðgjafa og í stöðu tómstundafulltrúa á Fjölskyldusviði.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóðar.
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóðar.
7.Síminn Samningar um Símavist og fjarskiptaþjónustu
1807087
Á 12. fundi bæjarráðs var tilboð Símans um breytingu í viðauka þrjú í þjónustusamningi frá júní 2018 samþykkt. Breytingin felur í sér að símkerfi í báðum grunnskólunum verði uppfærð með öryggisjónarmið að leiðarljósi.
Til máls tóku PSG og MS
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
8.Sameiginleg menningarstefna sveitarfélagana á Suðurnesjum
1811072
Á 13. fundi bæjarráðs var erindi frá SSS tekið fyrir þar sem óskað er viðbragða aðildarsveitarfélaga um endurskoðun sameiginlegrar menningarstefnu sveitarfélaga á svæðinu. Bæjarráð samþykkir að sveitarfélagið taki þátt í verkefninu.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
9.Kjörnar nefndir: erindisbréf
1808028
Á fjórða fundi Fræðsluráðs 13.11.2018 er fjallað um 2. grein 4. málsgrein í erindisbréfi fyrir Fræðsluráð og lagt til að samkvæmt þessari málsgrein verði fyrst um sinn unnið þannig að þegar málefni tiltekins grunnskóla eru á dagskrá sitji skólastjóri, fulltrúi foreldra og fulltrúi kennara þess skóla sem í hlut á þá fundi. Þegar almenn málefni grunnskóla eru á dagskrá eigi skólastjórar, fulltrúar foreldra og fulltrúar kennara beggja grunnskóla seturétt á þeim fundum. Hið sama eigi við um leikskólastigið.
Afgreiðsla:
Tillaga Fræðsluráðs samþykkt samhljóða.
Tillaga Fræðsluráðs samþykkt samhljóða.
10.Skagabraut 43-45 - ósk um breytingu á deiliskipulagi
1811048
Á fimmta fundi Framkvæmda- og skipulagsráðs frá 20.11.2018 var samþykkt að heimila ósk um breytingu og úthluta lóðinni til umsækjanda.
Til máls tóku: PSG og EJP
Afgreiðsla:
Afgreiðsla Framkvæmda- og skipulagsráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla Framkvæmda- og skipulagsráðs samþykkt samhljóða.
11.Hafnargata 4a - umsókn um byggingarleyfi - Íbúðarherbergi fyrir starfsmenn og uppfærð brunahönnun húss
1810126
Á fimmta fundi framkvæmda- og skipulagsráðs frá 20.11.2018 var samþykkt að fela byggingarfulltrúa að afgreiða byggingarleyfi vegna framkvæmdanna við Hafnargötu 4a.
Til máls tóku: PSG, EJP, DB og ÓÞÓ
Afgreiðsla:
Afgreiðsla Framkvæmda- og skipulagsráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla Framkvæmda- og skipulagsráðs samþykkt samhljóða.
12.Dynhóll 3 - umsókn um byggingarleyfi
1810127
Á fimmta fundi Framkvæmda- og skipulagsráðs frá 20.11 var samþykkt að fela byggingarfulltrúa að afgreiða byggingarleyfi vegna framkvæmdanna við Dynhól 3.
ÓÞÓ vék athygli á tengslum sínum við umsækjendur. Bæjarstjórn tók afstöðu til hæfis bæjarfulltrúa og mat hann hæfan til afgreiðslu málsins.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla Framkvæmda- og skipulagsráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla Framkvæmda- og skipulagsráðs samþykkt samhljóða.
13.Bæjarráð - 12
1811004F
Fundur dags. 14.11.2018.
Afgreiðsla:
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
14.Bæjarráð - 13
1811009F
Fundur dags. 28.11.2018.
Til máls tóku: PSG, MS, EJP, MSM og HH
Afgreiðsla:
Fundargerð lögð fram.
Afgreiðsla:
Fundargerð lögð fram.
15.Fræðsluráð - 4
1811002F
Fundur dags. 13.11.2018.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Fundargerðin lögð fram.
16.Íþrótta- og tómstundaráð - 2
1810022F
Fundur dags. 13.11.2018.
Til máls tóku: FS, EJP, ÓÞÓ, PSG og HH
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
17.Framkvæmda- og skipulagsráð - 5
1811008F
Fundur dags. 20.11.2018.
Til máls tóku: DB, EJP og ÓÞÓ
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
18.Ferða-, safna- og menningarráð - 5
1811003F
Fundur dags. 28.11.2018.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Fundargerðin lögð fram.
19.Samband íslenskra sveitarfélaga: fundargerðir 2018
1806029
864. fundur stjórnar dags. 10.10.2018.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Fundargerðin lögð fram.
20.Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2018
1806028
a) 737. fundur stjórnar dags. 12.11.2018.
b) 738. fundur stjórnar dags. 21.11.2018.
b) 738. fundur stjórnar dags. 21.11.2018.
Til máls tóku: EJP, DB, ÓÞÓ og MS
Afgreiðsla:
Fundargerðirnar lagðar fram.
Afgreiðsla:
Fundargerðirnar lagðar fram.
21.Sorpeyðingarstöð Suðurnesja fundargerðir 2018
18061404
a) 497. fundur stjórnar dags. 07.11.2018.
b) Fjárhagsáætlun Kölku fyrir árið 2019.
b) Fjárhagsáætlun Kölku fyrir árið 2019.
Til máls tóku: LE, EJP og ÓÞÓ
Afgreiðsla:
Fundargerðin og fjárhagsáætlun lagt fram.
Afgreiðsla:
Fundargerðin og fjárhagsáætlun lagt fram.
22.Svæðisskipulagsnefnd Suðurnesja - fundargerðir 2018
1811093
15. fundur dags. 13.09.2018.
Til máls tók: ÓÞÓ
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Fundi slitið - kl. 21:20.
Samþykkt samhljóða að vísa fjárhagsáætlun og gjaldskrá fyrir árið 2019 - 2022 til seinni umræðu í bæjarstjórn.