Fara í efni

Bæjarstjórn

29. fundur 02. desember 2020 kl. 17:30 - 19:15 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Einar Jón Pálsson forseti
  • Hólmfríður Skarphéðinsdóttir aðalmaður
  • Haraldur Helgason aðalmaður
  • Laufey Erlendsdóttir fyrsti varaforseti
  • Fríða Stefánsdóttir aðalmaður
  • Katrín Pétursdóttir aðalmaður
  • Magnús Sigfús Magnússon annar varaforseti
  • Pálmi Steinar Guðmundsson aðalmaður
  • Daði Bergþórsson aðalmaður
  • Magnús Stefánsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Bergný Jóna Sævarsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun Suðurnesjabæjar 2021

2007010

Fyrri umræða um fjárhagsáætlun Suðurnesjabæjar fyrir árið 2021.
Til máls tóku: MS, EJP, HS, DB, FS, HH og MSM.

Afgreiðsla:

Samþykkt samhljóða að álagningarhlutfall útsvars 2021 verði óbreytt frá fyrra ári, eða 14,52%.
Samþykkt samhljóða að vísa fjárhagsáætlun til síðari umræðu í bæjarstjórn.

2.Fjárhagsáætlun 2020 - viðaukar

2001039

Á 62. fundi bæjarráðs, dags. 25. nóvember voru viðaukar 19, 20, 21 og 22 samþykktir.
Afgreiðsla:

Samþykkt samhljóða að staðfesta viðaukana.

3.Samningar við björgunarsveitir

2009046

Á 61. fundi bæjarráðs voru drög að samningum við björgunarsveitir í Suðurnesjabæ samþykktir.
Til máls tóku: PSG og MS.

Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.

4.Fjárhagsáætlun-verklag og verkferlar

2011085

Á 62. fundi bæjarráðs var tillaga að verklagi og verkferlum við vinnslu fjárhagsáætlunar samþykkt samhljóða og vísað til bæjarstjórnar til staðfestingar.
Til máls tók: EJP

Afgreiðsla:

Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.

5.Stækkun á flugvallarsvæði A innan sveitarfélagamarka Suðurnesjabæjar

2007060

Á 21. fundi framkvæmda- og skipulagsráðs var farið yfir stöðu máls um stækkun á flugvallarsvæði A innan sveitarfélagsmarka Suðurnesjabæjar.
Til máls tóku: DB og EJP.

Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að staðfesta afgreiðslu framkvæmda-og skipulagsráðs, um að skipulagsmörk flugvallarsvæðis verði óbreytt.

6.Bæjarráð - 61

2010024F

Fundur dags. 11.11.2020.
Til máls tóku: LE, FS og HH.

Afgreiðsla:

Lagt fram.

7.Bæjarráð - 62

2011009F

Fundur dags. 25.11.2020.
Til máls tók: LE

Afgreiðsla:

Lagt fram.

8.Fjölskyldu- og velferðarráð - 23

2011015F

Fundur dags. 19.11.2020.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

9.Fræðsluráð - 21

2011007F

Fundur dags. 17.11.2020.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

10.Framkvæmda- og skipulagsráð - 21

2011010F

Fundur dags. 18.11.2020.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

11.Ferða-, safna- og menningarráð - 11

2011012F

Fundur dags. 19.11.2020.
Til máls tóku: HH, FS, HS, LE, EJP, MS og KP.

Afgreiðsla:

Lagt fram.

12.Samband íslenskra sveitarfélaga fundargerðir 2020

2002007

890. fundur stjórnar dags. 20.11.2020.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

13.Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2020

2001054

763. fundur stjórnar dags. 18.11.2020.
Til máls tóku: PSG, EJP og LE.

Afgreiðsla:

Lagt fram.

14.Reykjanes jarðvangur fundargerðir 2020

2002030

56. fundur stjórnar dags. 06.11.2020.
Til máls tók: EJP

Afgreiðsla:

Lagt fram.

15.Heilbrigðisnefnd Suðurnesja fundargerðir 2020

2001110

285. fundur dags. 05.11.2020.
Til máls tóku: PSG og HH.

Afgreiðsla:

Lagt fram.

16.Heklan fundargerðir 2020

2002012

80. fundur stjórnar dags. 02.10.2020.
Til máls tóku: HH, MS og HS.

Afgreiðsla:

Lagt fram.

17.Samtök sjávarútvegssveitarfélaga

2010101

Fundargerð aðalfundar dags. 30.10.2020.
Til máls tók: EJP

Afgreiðsla:

Lagt fram.

18.Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - fundargerðir 2020

2005049

a) 59. fundur stjórnar dags. 09.10.2020.
b) 60. fundur stjórnar dags. 19.11.2020.
Afgreiðsla:

Fundargerðirnar lagðar fram.

19.Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2020

2011105

a) 510. fundur stjórnar dags. 16.01.2020.
b) 511. fundur stjórnar dags. 11.02.2020.
c) 512. fundur stjórnar dags. 02.03.2020.
d) 513. fundur stjórnar dags. 15.04.2020.
e) 514. fundur stjórnar dags. 12.05.2020.
f) 515. fundur stjórnar dags. 09.06.2020.
g) 516. fundur stjórnar dags. 18.08.2020.
h) 517. fundur stjórnar dags. 15.09.2020.
I) 518. fundur stjórnar dags. 13.10.2020.
j) 519. fundur stjórnar dags. 20.10.2020.
Til máls tóku: EJP, HS og LE.

Afgreiðsla:

Fundargerðirnar lagðar fram.

Fundi slitið - kl. 19:15.

Getum við bætt efni síðunnar?