Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Heiti sameinaðs sveitarfélags.
1807102
Á 8. fundi bæjarráðs þann 19. september var samþykkt tillaga að verkáætlun um val á heiti sveitarfélagsins og að Hvíta húsið ehf verði fengið til samstarfs við bæjarstjórn um val á nafnatillögum sem verði kosið um. Jafnframt að stefnt verði að því að á fundi bæjarstjórnar þann 3. október staðfesti bæjarstjórn þær tillögur að nöfnum sem kosið verði um, með það að markmiði að kosning meðal íbúa fari fram hinn 3. nóvember.
Bæjarstjóri lagði fram eftirfarandi tillögu um afgreiðslu málsins.
Heiti sameinaðs sveitarfélags.
Tillaga fyrir fund bæjarstjórnar 3. október 2018.
Á sameiginlegum vinnufundi allra bæjarfulltrúa í bæjarstjórn sameinaðs sveitarfélags Garðs og Sandgerðisbæjar þriðjudaginn 25. september 2018 var unnið að vali á þeim tillögum um nafn á sveitarfélagið sem kosið verði um í íbúakosningu.
Niðurstaða vinnufundarins var að leggja tillögu um eftirtalin nöfn fyrir fund bæjarstjórnar miðvikudaginn 3. október 2018:
Heiðarbyggð
Suðurnesjabær
Sveitarfélagið Miðgarður
Um undirbúning og framkvæmd íbúakosningar er eftirfarandi lagt til:
* Íbúakosning fari fram laugardaginn 3. nóvember 2018 og verði með hefðbundnum hætti í umsjón Kjörstjórnar.
* Íbúar með lögheimili í sveitarfélaginu og eru fæddir árið 2002 og fyrr hafi kosningarétt. Erlendir ríkisborgarar með lögheimili í sveitarfélaginu hafi rétt til þátttöku, með sama hætti og viðhaft var við rafræna íbúakosningu um nafnatillögur fyrr á árinu.
* Fari kosningaþátttaka yfir 50% og ein tillaga hlýtur meira ein 50% greiddra atkvæða er bæjarstjórn skuldbundin til að fara eftir niðurstöðu kosningarinnar.
* Unnið verði að því að kosning utan kjörfundar geti hafist 14 dögum fyrir kjördag.
* Kosning utan kjörfundar fari fram í ráðhúsum sveitarfélagsins í Garði og Sandgerði á opnunartíma.
* Bæjarstjórn veiti bæjarráði fullnaðarheimild til að semja kjörskrá vegna kosningarinnar.
* Yfirkjörstjórn og undirkjörstjórnir verði virkjaðar til að annast framkvæmd kosningarinnar.
* Bæjarráði verði falin umsjón með undirbúningi og framkvæmd málsins eftir fund bæjarstjórnar þann 3. október 2018 og fram yfir íbúakosningu.
Til máls tóku: EJP, MS, HS, DB, ÓÞÓ, PSG, FS.
Bæjarstjóri lagði fram eftirfarandi tillögu um afgreiðslu málsins.
Heiti sameinaðs sveitarfélags.
Tillaga fyrir fund bæjarstjórnar 3. október 2018.
Á sameiginlegum vinnufundi allra bæjarfulltrúa í bæjarstjórn sameinaðs sveitarfélags Garðs og Sandgerðisbæjar þriðjudaginn 25. september 2018 var unnið að vali á þeim tillögum um nafn á sveitarfélagið sem kosið verði um í íbúakosningu.
Niðurstaða vinnufundarins var að leggja tillögu um eftirtalin nöfn fyrir fund bæjarstjórnar miðvikudaginn 3. október 2018:
Heiðarbyggð
Suðurnesjabær
Sveitarfélagið Miðgarður
Um undirbúning og framkvæmd íbúakosningar er eftirfarandi lagt til:
* Íbúakosning fari fram laugardaginn 3. nóvember 2018 og verði með hefðbundnum hætti í umsjón Kjörstjórnar.
* Íbúar með lögheimili í sveitarfélaginu og eru fæddir árið 2002 og fyrr hafi kosningarétt. Erlendir ríkisborgarar með lögheimili í sveitarfélaginu hafi rétt til þátttöku, með sama hætti og viðhaft var við rafræna íbúakosningu um nafnatillögur fyrr á árinu.
* Fari kosningaþátttaka yfir 50% og ein tillaga hlýtur meira ein 50% greiddra atkvæða er bæjarstjórn skuldbundin til að fara eftir niðurstöðu kosningarinnar.
* Unnið verði að því að kosning utan kjörfundar geti hafist 14 dögum fyrir kjördag.
* Kosning utan kjörfundar fari fram í ráðhúsum sveitarfélagsins í Garði og Sandgerði á opnunartíma.
* Bæjarstjórn veiti bæjarráði fullnaðarheimild til að semja kjörskrá vegna kosningarinnar.
* Yfirkjörstjórn og undirkjörstjórnir verði virkjaðar til að annast framkvæmd kosningarinnar.
* Bæjarráði verði falin umsjón með undirbúningi og framkvæmd málsins eftir fund bæjarstjórnar þann 3. október 2018 og fram yfir íbúakosningu.
Til máls tóku: EJP, MS, HS, DB, ÓÞÓ, PSG, FS.
2.Lögreglusamþykkt: Suðurnes
1809017
Á 7. fundi bæjarráðs þann 12. september var samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að sameiginleg lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélögin á Suðurnesjum verði samþykkt, með fyrirvara um breytingar á 1. og 35. gr. samþykktarinnar í ljósi sameiningar sveitarfélaganna Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs.
Bæjarráð leggur einnig til að ekki verði óskað eftir staðfestingu ráðherra á lögreglusamþykktinni fyrr en niðurstaða liggur fyrir um nýtt nafn á sveitarfélaginu þannig að hægt verði að uppfæra greinar 1 og 35 með varanlegu heiti sveitarfélagsins.
Til máls tók: EJP
Bæjarráð leggur einnig til að ekki verði óskað eftir staðfestingu ráðherra á lögreglusamþykktinni fyrr en niðurstaða liggur fyrir um nýtt nafn á sveitarfélaginu þannig að hægt verði að uppfæra greinar 1 og 35 með varanlegu heiti sveitarfélagsins.
Til máls tók: EJP
Afgreiðsla:
Lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélögin samþykkt samhljóða. Jafnframt samþykkt að leggja til að ekki verði óskað eftir staðfestingu ráðherra á lögreglusamþykktinni fyrr en niðurstaða liggur fyrir um heiti sameinaðs sveitarfélags Garðs og Sandgerðisbæjar
Lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélögin samþykkt samhljóða. Jafnframt samþykkt að leggja til að ekki verði óskað eftir staðfestingu ráðherra á lögreglusamþykktinni fyrr en niðurstaða liggur fyrir um heiti sameinaðs sveitarfélags Garðs og Sandgerðisbæjar
3.Gerðaskóli: ósk um aukningu á stöðugildum
1806155
Á 7. fundi bæjarráðs þann 12. september var samþykkt að verða við ósk frá Gerðaskóla um fjölgun stöðugilda stuðningsfulltrúa og var bæjarstjóra falið að leggja fram viðauka við fjárhagsáætlun vegna málsins. Fyrir liggur tillaga um viðauka við fjárhagsáætlun.
Til máls tók: EJP
Til máls tók: EJP
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Tillaga um viðauka við fjárhagsáætlun samþykkt samhljóða
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Tillaga um viðauka við fjárhagsáætlun samþykkt samhljóða
4.Námsvist í grunnskóla utan lögheimilissveitarfélags
18061401
Á 7. fundi bæjarráðs þann 12. september samþykkti bæjarráð samning um námsvist í grunnskóla utan sveitarfélagsins og vísaði samningnum til staðfestingar bæjarstjórnar.
Til máls tók: EJP.
Til máls tók: EJP.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að staðfesta afgreiðslu bæjarráðs.
Samþykkt samhljóða að staðfesta afgreiðslu bæjarráðs.
5.Þjónustusamningur: fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar
1806408
Á 7. fundi bæjarráðs þann 12. september var samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að viðauki við þjónustusamning við Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar verði staðfestur, þannig að hann gildi til 30. júní 2019.
Til máls tóku: EJP, DB, HS, ÓÞÓ, MS.
Til máls tóku: EJP, DB, HS, ÓÞÓ, MS.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að staðfesta viðauka við þjónustusamninginn.
Samþykkt samhljóða að staðfesta viðauka við þjónustusamninginn.
6.Dagdvöl aldraðra
1807095
Á 7. fundi bæjarráðs þann 12. september var samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að þjónustusamningur vegan fjögurra rýma á félagsþjónustusvæðinu í dagdvöl í Selinu í Reykjanesbæ verði samþykktur.
Til máls tóku: EJP, HS, FS, MS, MSM, HH.
Til máls tóku: EJP, HS, FS, MS, MSM, HH.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að staðfesta samning um fjögur rými í dagdvöl aldraðra í Selinu í Reykjanesbæ.
Samþykkt samhljóða að staðfesta samning um fjögur rými í dagdvöl aldraðra í Selinu í Reykjanesbæ.
7.Reynir Sandgerði: knattspyrnudeild
1806426
Á 8. fundi bæjarráðs þann 19. september var samþykkt að leggja til að bæjarstjórn samþykki að Knattspyrnufélaginu Reyni verði færðar kr. 250.000 í tilefni þess að knattspyrnulið Reynis vann deildarmeistaratitil 4. deildar.
Til máls tóku: EJP, HH.
Til máls tóku: EJP, HH.
Afgreiðsla:
Tillaga bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Bæjarstjórn sendir Knattspyrnufélaginu Reyni hamingjuóskir með árangurinn.
Tillaga bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Bæjarstjórn sendir Knattspyrnufélaginu Reyni hamingjuóskir með árangurinn.
8.Grunnskólinn í Sandgerði: nafnabreyting
1809084
Á 2. fundi Fræðsluráðs þann 19. september var samþykkt að leggja til við bæjarstjórn að heiti Grunnskólans í Sandgerði verði breytt og að skólinn fái heitið Sandgerðisskóli.
Til máls tóku: EJP, ÓÞÓ, HS, DB, FS, MSM.
Til máls tóku: EJP, ÓÞÓ, HS, DB, FS, MSM.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að nafni Grunnskólans í Sandgerði verði breytt og skólinn fái heitið Sandgerðisskóli. Breytingin taki gildi samhliða nýju nafni á sameinuðu sveitarfélagi Garðs og Sandgerðis.
Samþykkt samhljóða að nafni Grunnskólans í Sandgerði verði breytt og skólinn fái heitið Sandgerðisskóli. Breytingin taki gildi samhliða nýju nafni á sameinuðu sveitarfélagi Garðs og Sandgerðis.
9.Sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
1809077
Ólafur Þór Ólafsson vék sæti af fundinum við afgreiðslu þessa máls vegna tengsla við aðila málsins. Vitor Hugo Rodrigues Eugenio tók sæti hans við afgreiðslu málsins.
Starf sviðsstjóra stjórnsýslusviðs var auglýst laust til umsóknar í dagblöðum og á heimasíðu sveitarfélagsins þann 25. ágúst 2018, með umsóknarfresti til og með 10. september 2018.
Alls bárust 10 umsóknir um starfið. Við mat á umsækjendum var horft til þess hversu vel þeir uppfylltu þær menntunar- og hæfnikröfur sem kveðið var á um í starfsauglýsingunni. Byggt á því mati voru þeir fjórir umsækjendur sem best uppfylltu fram settar kröfur boðaðir í viðtal. Einn umsækjenda dró umsókn sína til baka í úrvinnsluferlinu. Tveir umsækjendur þóttu hæfastir og voru þeir báðir boðaðir í annað viðtal þar sem lagt var fyrir raunhæft verkefni. Þessir tveir umsækjendur tóku einnig persónuleikamat (Hogan Personality Inventory) sem var lagt fyrir af Hagvangi. Þá hringdi mannauðsráðgjafi í umsagnaraðila fyrir þessa tvo umsækjendur, tvo fyrir hvorn. Allir þessir þættir voru metnir hjá umsækjendum. Niðurstaðan er sú að Bergný Jóna Sævarsdóttir er metin hæfust.
Byggt á ofangreindu er það mat bæjarstjóra að mæla með ráðningu Bergnýjar Jónu Sævarsdóttur í starf sviðsstjóra stjórnsýslusviðs hjá sveitarfélaginu.
Til máls tóku: EJP, ÓÞÓ, MS, DB, PSG
Starf sviðsstjóra stjórnsýslusviðs var auglýst laust til umsóknar í dagblöðum og á heimasíðu sveitarfélagsins þann 25. ágúst 2018, með umsóknarfresti til og með 10. september 2018.
Alls bárust 10 umsóknir um starfið. Við mat á umsækjendum var horft til þess hversu vel þeir uppfylltu þær menntunar- og hæfnikröfur sem kveðið var á um í starfsauglýsingunni. Byggt á því mati voru þeir fjórir umsækjendur sem best uppfylltu fram settar kröfur boðaðir í viðtal. Einn umsækjenda dró umsókn sína til baka í úrvinnsluferlinu. Tveir umsækjendur þóttu hæfastir og voru þeir báðir boðaðir í annað viðtal þar sem lagt var fyrir raunhæft verkefni. Þessir tveir umsækjendur tóku einnig persónuleikamat (Hogan Personality Inventory) sem var lagt fyrir af Hagvangi. Þá hringdi mannauðsráðgjafi í umsagnaraðila fyrir þessa tvo umsækjendur, tvo fyrir hvorn. Allir þessir þættir voru metnir hjá umsækjendum. Niðurstaðan er sú að Bergný Jóna Sævarsdóttir er metin hæfust.
Byggt á ofangreindu er það mat bæjarstjóra að mæla með ráðningu Bergnýjar Jónu Sævarsdóttur í starf sviðsstjóra stjórnsýslusviðs hjá sveitarfélaginu.
Til máls tóku: EJP, ÓÞÓ, MS, DB, PSG
Afgreiðsla:
Samþykkt með átta greiddum atkvæðum að Bergný Jóna Sævarsdóttir verði ráðin í stöðu sviðsstjóra stjórnsýslusviðs. Magnús S. Magnússon situr hjá við afgreiðslu málsins.
Samþykkt með átta greiddum atkvæðum að Bergný Jóna Sævarsdóttir verði ráðin í stöðu sviðsstjóra stjórnsýslusviðs. Magnús S. Magnússon situr hjá við afgreiðslu málsins.
10.Bæjarráð - 7
1809001F
Fundur dags. 12.09.2018.
Til máls tók: EJP.
Til máls tók: EJP.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Fundargerðin lögð fram.
11.Bæjarráð - 8
1809005F
Fundur dags. 19.09.2018.
Til máls tóku: EJP, DB.
Til máls tóku: EJP, DB.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Fundargerðin lögð fram.
12.Bæjarráð - 9
1809013F
Fundur dags. 25.09.2018.
Til máls tóku: EJP, PSG, ÓÞÓ.
Til máls tóku: EJP, PSG, ÓÞÓ.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Fundargerðin lögð fram.
13.Framkvæmda- og skipulagsráð - 3
1809004F
Fundur dags. 18.09.2018.
Til máls tóku: EJP, ÓÞÓ, PSG, HS, FS, MSM, LE.
Til máls tóku: EJP, ÓÞÓ, PSG, HS, FS, MSM, LE.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Fundargerðin lögð fram.
14.Fræðsluráð - 2
1809006F
Fundur dags. 18.09.2018.
Til máls tók: EJP.
Til máls tók: EJP.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Fundargerðin lögð fram.
15.Ferða-, safna- og menningarráð - 3
1809007F
Fundur dags. 19.08.2018.
Til máls tók: EJP.
Til máls tók: EJP.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Fundargerðin lögð fram.
16.Fjölskyldu- og velferðarráð: fundargerðir 2018
1806200
Fundur dags. 16.08.2018.
Til máls tók: EJP
Til máls tók: EJP
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Fundargerðin lögð fram.
17.Samband íslenskra sveitarfélaga: fundargerðir 2018
1806029
862. fundur stjórnar dags. 31.08.2018.
Til máls tók: EJP.
Til máls tók: EJP.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Fundargerðin lögð fram.
18.Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum: fundargerðir 2018
1806028
734. fundur stjórnar dags. 22.08.2018.
Til máls tók: EJP.
Til máls tók: EJP.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Fundargerðin lögð fram.
19.Sorpeyðingarstöð Suðurnesja: fundargerðir 2018
18061404
a) aðalfundur dags.27.08.2018.
b) 494. fundur stjórnar dags. 16.08.2018.
c) 495. fundur stjórnar dags. 06.09.2018.
Til máls tók: EJP.
b) 494. fundur stjórnar dags. 16.08.2018.
c) 495. fundur stjórnar dags. 06.09.2018.
Til máls tók: EJP.
Afgreiðsla:
Fundargerðir lagðar fram.
Fundargerðir lagðar fram.
20.Brunavarnir Suðurnesja: fundargerðir 2018
1809047
a) 30. fundur stjórnar dags. 09.05.2018.
b) 31. fundur stjórnar dags. 23.05.2018.
c) 32. fundur stjórnar dags. 11.06.2018.
d) 33. fundur stjórnar dags. 16.07.2018.
Til máls tóku:
b) 31. fundur stjórnar dags. 23.05.2018.
c) 32. fundur stjórnar dags. 11.06.2018.
d) 33. fundur stjórnar dags. 16.07.2018.
Til máls tóku:
Afgreiðsla:
Fundargerðir lagðar fram.
Fundargerðir lagðar fram.
21.Reykjanes jarðvangur: fundargerðir 2017 og 2018
1806568
a) 45. fundur stjórnar dags. 17.09.2018.
b) Skýrsla stjórnar Reykjanes jarðvangs 2017-2018.
Til máls tóku:
b) Skýrsla stjórnar Reykjanes jarðvangs 2017-2018.
Til máls tóku:
Afgreiðsla:
Fundargerð lögð fram.
Skýrsla stjórnar lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
Skýrsla stjórnar lögð fram.
Fundi slitið - kl. 19:35.
Daði Bergþórsson gerði gein fyrir atkvæði sínu.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu frá sameiginlegum vinnufundi allra bæjarfulltrúa í bæjarstjórn sameinaðs sveitarfélags Garðs og Sandgerðisbæjar þriðjudaginn 25. september 2018 með sjö atkvæðum. Fulltrúar H- lista sitja hjá.