Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Styrkir til félagasamtaka vegna fasteignagjalda
1902033
Á 49.fundi bæjarráðs var fjallað um erindi frá Golfklúbbi Suðurnesja um styrk til greiðslu fasteignagjalda. Bæjarráð samþykkti að veita golfklúbbnum styrk til greiðslu fasteignagjalda, sbr. erindið.
2.Starfsáætlanir Grunnskóla
1910051
Á 49. fundi bæjarráðs var fjallað um beiðni um breytingu á skóladagatali Sandgerðisskóla. Bæjarráð samþykkti erindið.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
3.Stjórnskipulag Suðurnesjabæjar
2004057
Á 49.fundi bæjarráðs voru drög að stjórnskipulagi Suðurnesjabæjar til umfjöllunar. Bæjarráð samþykkti stjórnskipulagið með áorðnum breytingum.
Afgeriðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
4.Átak til að bæta starfsumhverfi leikskóla í Suðurnesjabæ
1911026
Á 50. fundi bæjarráðs var minnisblað deildarstjóra fræðsludeildar til umfjöllunar. Bæjarráð samþykkti tillögu deildarstjóra um lokun leikskóla milli jóla og nýárs fyrir skólaárið 2020-2021 til reynslu, með tveimur atkvæðum J-lista og D-lista. H-listi greiddi atkvæði gegn tillögunni þar sem talið er að erindið sé ekki komið til afgreiðslu á faglegum forsendum heldur byggt á kjaralegum forsendum starfsmanna.
Til máls tóku: MSM, DB, HS, FS, HH og EJP.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt með sjö atkvæðum D-, J- og B- lista. Annar fulltrúi H-lista sat hjá en hinn greiddi atkvæði gegn tillögunni.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt með sjö atkvæðum D-, J- og B- lista. Annar fulltrúi H-lista sat hjá en hinn greiddi atkvæði gegn tillögunni.
5.Afsláttur af leikskólagjöldum
2005063
Á 50. fundi bæjarráðs var til umfjöllunar minnisblað deildarstjóra fræðsluþjónustu. Bæjarráð samþykkti afslátt af leikskólagjöldum fyrir fjölskyldur sem eru með fleiri en eitt barn í leikskóla og hjá dagforeldri á sama tíma, samkvæmt tillögu í minnisblaði deildarstjóra.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
6.Fjármál og rekstur í ljósi Covid 19
2003075
Á 50.fundi bæjarráðs var fjallað um minnisblað fjármálastjóra. Bæjarráð samþykkti að veita heimild til skammtímafyrirgreiðslu í formi yfirdráttar allt að kr. 50 mkr. þegar þörf kemur upp. Jafnframt lá fyrir bæjarráði lánssamningur við Lánasjóð sveitarfélaga. Bæjarráð samþykkti að veita bæjarstjóra umboð til að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga að fjárhæð 400 mkr
Til máls tók: EJP
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Bæjarstjórn Suðurnesjabæjar samþykkir hér með á bæjarstjórnarfundi að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að höfuðstól allt að kr. 400.000.000 með lokagjalddaga þann 5. apríl 2034, í samræmi við skilmála að lánasamningi sem liggja fyrir á fundinum og sem bæjarstjórnin hefur kynnt sér. Bæjarstjórn Suðurnesjabæjar samþykkir að til tryggingar láninu (höfuðstól, uppgreiðslugjaldi auk vaxta, dráttarvaxta og kostnaðar), standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, nánar tiltekið útsvarstekjum sínum og framlögum til sveitarfélagsins úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Er lánið tekið til fjárfestinga og uppbygginga innviða sveitarfélagsins sem felur í sér að vera verkefni sem hefur almenna efnahagslega þýðingu, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006. Jafnframt er Magnúsi Stefánssyni, kt. 011060-3319, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Suðurnesjabæjar að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari, þ.m.t. beiðni um útborgun láns.
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Bæjarstjórn Suðurnesjabæjar samþykkir hér með á bæjarstjórnarfundi að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að höfuðstól allt að kr. 400.000.000 með lokagjalddaga þann 5. apríl 2034, í samræmi við skilmála að lánasamningi sem liggja fyrir á fundinum og sem bæjarstjórnin hefur kynnt sér. Bæjarstjórn Suðurnesjabæjar samþykkir að til tryggingar láninu (höfuðstól, uppgreiðslugjaldi auk vaxta, dráttarvaxta og kostnaðar), standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, nánar tiltekið útsvarstekjum sínum og framlögum til sveitarfélagsins úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Er lánið tekið til fjárfestinga og uppbygginga innviða sveitarfélagsins sem felur í sér að vera verkefni sem hefur almenna efnahagslega þýðingu, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006. Jafnframt er Magnúsi Stefánssyni, kt. 011060-3319, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Suðurnesjabæjar að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari, þ.m.t. beiðni um útborgun láns.
7.Ljósleiðarakerfi í Suðurnesjabæ
1912023
Á 50. fundi bæjarráðs var til umfjöllunar minnisblað frá sviðsstjóra stjórnsýslusviðs. Bæjarráð samþykkti að semja við ráðgjafa vegna undirbúnings lagningar ljósleiðara í dreifbýli Suðurnesjabæjar.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
8.Fjárhagsáætlun 2020 - viðaukar
2001039
Á 50.fundi bæjarráðs lá fyrir tillaga um viðauka 11. Bæjarráð samþykkti viðaukann.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að staðfesta viðauka 11.
Samþykkt samhljóða að staðfesta viðauka 11.
9.Sumarúrræði fyrir námsmenn 2020
2004083
Á 50. fundi bæjarráðs var minnisblað frá bæjarstjóra til umfjöllunar. Bæjarráð samþykkti að veita heimild fyrir aukinni fjárheimild sbr. minnisblað. Bæjarstjóra falið að leggja fram viðauka við fjárhagsáætlun.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.
10.Þróun lands í nágrenni Keflavíkurflugvallar
1806379
Á 50. fundi bæjarráðs lá fyrir tilkynning um aðalfund Kadeco þann 8. júní. Samþykkt með tveimur atkvæðum J-og D-lista að tilnefna Einar Jón Pálsson og Hólmfríði Skarphéðinsdóttur til stjórnar Kadeco. Fulltrúi H-lista sat hjá.
Afgreiðsla:
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt með 6 atkvæðum D- og J- lista. Fulltrúar H-lista og B-lista sitja hjá.
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt með 6 atkvæðum D- og J- lista. Fulltrúar H-lista og B-lista sitja hjá.
11.Sumarleyfi bæjarstjórnar 2020
2005099
Með tilvísun í 4. mgr. 8. gr. samþykktar um stjórn Suðurnesjabæjar, samþykkir bæjarstjórn að veita bæjarráði heimild til fullnaðarafgreiðslu mála meðan sumarleyfi bæjarstjórnar stendur yfir, frá 3. júní 2020 til 2. september 2020. Næsti reglulegi fundur bæjarstjórnar verður miðvikudaginn 2. september 2020.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
12.Bæjarráð - kosning í bæjarráð 2020
2005098
Kosning fulltrúa í bæjarráð til eins árs, sbr. 26. gr. samþykktar um stjórn Suðurnesjabæjar.
Afgreiðsla:
Eftirfarandi tillaga lögð fram um kosningu aðal-og varamanna í bæjarráð til eins árs:
Aðalmenn: Fríða Stefánsdóttir (J), Hólmfríður Skarphéðinsdóttir (D) og Magnús S Magnússon (H).
Varamenn: Laufey Erlendsdóttir (J), Einar Jón Pálsson (D) og Pálmi S Guðmundsson (H).
Áheyrnarfulltrúi: Daði Bergþórsson (B), til vara Álfhildur Sigurjónsdóttir (B).
Samþykkt samhljóða.
Eftirfarandi tillaga lögð fram um kosningu aðal-og varamanna í bæjarráð til eins árs:
Aðalmenn: Fríða Stefánsdóttir (J), Hólmfríður Skarphéðinsdóttir (D) og Magnús S Magnússon (H).
Varamenn: Laufey Erlendsdóttir (J), Einar Jón Pálsson (D) og Pálmi S Guðmundsson (H).
Áheyrnarfulltrúi: Daði Bergþórsson (B), til vara Álfhildur Sigurjónsdóttir (B).
Samþykkt samhljóða.
13.Fundaáætlun bæjarráðs júní-september 2020
2006004
Tillaga um fundaáætlun bæjarráðs júní - september 2020.
Til máls tóku: FS, EJP, DB, MSM og HS.
Afgreiðsla:
Tillagan samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla:
Tillagan samþykkt samhljóða.
14.Bæjarráð - 49
2005003F
Fundur dags. 13.05.2020.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Fundargerðin lögð fram.
15.Bæjarráð - 50
2005012F
Fundur dags. 27.05.2020.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Fundargerðin lögð fram.
16.Fræðsluráð - 17
2005007F
Fundur dags. 19.05.2020.
Til máls tóku: EJP, LE og HS.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að vísa máli 16.5 til umfjöllunar í bæjarráði.
Fundargerðin lögð fram.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að vísa máli 16.5 til umfjöllunar í bæjarráði.
Fundargerðin lögð fram.
17.Íþrótta- og tómstundaráð - 8
2005015F
Fundur dags. 26.05.2020.
Til máls tók: FS
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
18.Fjölskyldu- og velferðarráð fundargerðir 2020
2001056
19. fundur dags. 07.05.2020.
Til máls tóku: EJP og KP.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
19.Samband íslenskra sveitarfélaga fundargerðir 2020
2002007
a)883. fundur stjórnar dags. 08.05.2020.
b)884. fundur stjórnar dags. 22.05.2020.
b)884. fundur stjórnar dags. 22.05.2020.
Afgreiðsla:
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
20.Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2020
2001054
756. fundur stjórnar dags. 20.05.2020.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
21.Brunavarnir Suðurnesja fundargerðir 2020
2002040
a) 47. fundur stjórnar dags. 20.04.2020.
b) 48. fundur stjórnar dags. 28.05.2020.
b) 48. fundur stjórnar dags. 28.05.2020.
Til máls tóku: HH, HS og EJP.
Afgreiðsla:
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
Afgreiðsla:
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
22.Heklan fundargerðir 2020
2002012
77. fundur dags. 15.05.2020.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Fundargerðin lögð fram.
23.Reykjanes jarðvangur fundargerðir 2020
2002030
55. fundur stjórnar dags. 15.05.2020.
Afgreiðsla:
Fundargerðin lögð fram.
Fundargerðin lögð fram.
24.Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - fundargerðir 2020
2005049
a) 56. fundur stjórnar dags. 11.03.2020.
b) 57. fundur stjórnar dags. 26.03.2020.
c) 58. fundur stjórnar dags. 08.05.2020.
b) 57. fundur stjórnar dags. 26.03.2020.
c) 58. fundur stjórnar dags. 08.05.2020.
Til máls tóku: DB, MS og HS.
Afgreiðsla:
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
Afgreiðsla:
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 19:15.
Afgreiðsla bæjarráðs samþykkt samhljóða.