Bæjarráð
Dagskrá
1.Sumarúrræði fyrir námsmenn 2020
2004083
Minnisblað frá bæjarstjóra og sviðsstjóra stjórnsýslusviðs ásamt fylgiskjölum.
2.COVID-19 - upplýsingar
2003010
Minnisblað frá aðgerðarstjórn.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
3.Styrkir til félagasamtaka vegna fasteignagjalda
1902033
Erindi frá Golfklúbbi Suðurnesja um styrk til greiðslu fasteignagjalda.
Á 43. fundi bæjarráðs var afgreiðslu málsins frestað.
Á 43. fundi bæjarráðs var afgreiðslu málsins frestað.
Afgreiðsla:
Samþykkt að veita Golfklúbbi Suðurnesja styrk til greiðslu fasteignagjalda, sbr erindið.
Samþykkt að veita Golfklúbbi Suðurnesja styrk til greiðslu fasteignagjalda, sbr erindið.
4.Starfsáætlanir Grunnskóla
1910051
Beiðni um breytingu á skóladagatali Sandgerðisskóla.
Afgreiðsla:
Breytingar á skóladagatali Sandgerðisskóla samþykktar samhljóða.
Breytingar á skóladagatali Sandgerðisskóla samþykktar samhljóða.
5.Stjórnskipulag Suðurnesjabæjar
2004057
Drög að stjórnskipulagi Suðurnesjabæjar.
Afgreiðsla:
Stjórnskipulag Suðuarnesjabæjar samþykkt með áorðnum breytingum.
Stjórnskipulag Suðuarnesjabæjar samþykkt með áorðnum breytingum.
6.Ljósleiðarakerfi í Suðurnesjabæ
1912023
Minnisblað frá sviðsstjóra stjórnsýslusviðs og verkefnisstjóra á skipulags- og umhverfissviði.
Afgreiðsla:
Bæjarráð samþykkir tillögu um að verkefnið verði unnið áfram og að áætlaður kostnaður sveitarfélagsins verði lagður fyrir bæjarráð þegar hann liggur fyrir.
Bæjarráð samþykkir tillögu um að verkefnið verði unnið áfram og að áætlaður kostnaður sveitarfélagsins verði lagður fyrir bæjarráð þegar hann liggur fyrir.
7.Fjármál og rekstur í ljósi Covid 19
2003075
Minnisblað frá bæjarstjóra og fjármálastjóra.
Afgreiðsla:
Afleiðingar Covid faraldursins hafa mikil áhrif á tekjur, rekstur og efnahag sveitarfélaga á Íslandi. Suðurnesjabær er þar ekki undantekning og því þarf að gera ráðstafanir til að tryggja fjármögnun rekstrar og fjárfestinga sveitarfélagsins á árinu 2020. Í þeim tilgangi samþykkir bæjarráð samhljóða að veita bæjarstjóra heimild til að leita eftir lántökum vegna fjárfestinga að fjárhæð allt að 400 milljónir króna. Ekki er gert ráð fyrir lántökum í fjárhagsáætlun ársins. Bæjarstjóri geri bæjarráði grein fyrir framvindu málsins og sjái til að gerðar verði viðeigandi ráðstafanir, svo sem með viðaukum við fjárhagsáætlun eftir því sem þörf er á.
Afleiðingar Covid faraldursins hafa mikil áhrif á tekjur, rekstur og efnahag sveitarfélaga á Íslandi. Suðurnesjabær er þar ekki undantekning og því þarf að gera ráðstafanir til að tryggja fjármögnun rekstrar og fjárfestinga sveitarfélagsins á árinu 2020. Í þeim tilgangi samþykkir bæjarráð samhljóða að veita bæjarstjóra heimild til að leita eftir lántökum vegna fjárfestinga að fjárhæð allt að 400 milljónir króna. Ekki er gert ráð fyrir lántökum í fjárhagsáætlun ársins. Bæjarstjóri geri bæjarráði grein fyrir framvindu málsins og sjái til að gerðar verði viðeigandi ráðstafanir, svo sem með viðaukum við fjárhagsáætlun eftir því sem þörf er á.
8.Atvinnumál og opinber starfsemi á Suðurnesjum.
2003094
Upplýsingar um atvinnuleysistölur.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
9.Rekstur knattspyrnudeilda Reynis og Víðis vegna covid 19
2005016
Erindi frá Knattspyrnudeild Reynis og Knattspyrnufélaginu Víði, ósk um sumarstörf fyrir leikmenn.
Afgreiðsla:
Erindi hafnað.
Erindi hafnað.
Fundi slitið - kl. 14:20.
Suðurnesjabær hefur fengið úthlutað 35 sumarstörfum fyrir námsmenn í tvo mánuði sumarið 2020. Fram lögð drög að yfirliti yfir störf sem auglýst verða. Bæjarstjóra falið að láta auglýsa störf laus til umsókna.