Bæjarráð
Dagskrá
1.Keilir - húsnæðismál
2001028
Kaup á hlut í fasteignafélagi Keilis.
Kjartan Már Kjartansson form. stjórnar Keilis og Jóhann Friðrik Friðriksson framkvæmdastjóri Keilis sátu fundinn undir þessum dagskrárlið og fylgdu málinu eftir.
Kjartan Már Kjartansson form. stjórnar Keilis og Jóhann Friðrik Friðriksson framkvæmdastjóri Keilis sátu fundinn undir þessum dagskrárlið og fylgdu málinu eftir.
2.Fjárhagsáætlun 2020 - viðaukar
2001039
Viðauki 5 - Sandgerðishöfn.
Afgreiðsla:
Viðauki samþykktur samhljóða.
Viðauki samþykktur samhljóða.
3.Fjárhagsáætlun 2020 - viðaukar
2001039
Erindi frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga dags. 06.04.2020. Viðaukar og breyttar fjármálareglur.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
4.Námsvist
1902039
Minnisblað frá fræðsludeild.
Afgreiðsla:
Guðrún Björg Sigurðardóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs, og Kristín Helgadóttir, deildarstjóri fræðslumála, sátu fundinn undir lið 4.
Afgreiðsla málsins er skráð sem trúnaðarmál.
Guðrún Björg Sigurðardóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs, og Kristín Helgadóttir, deildarstjóri fræðslumála, sátu fundinn undir lið 4.
Afgreiðsla málsins er skráð sem trúnaðarmál.
5.Sumarstörf 2020
1912059
Minnisblað frá deildarstjóra frístundaþjónustu og verkefnisstjóra á skipulags- og umhverfissviði.
Afgreiðsla:
Samþykkt að fela bæjarstjóra að vinna málið áfram með viðkomandi embættismönnum sveitarfélagsins. Bæjarráð taki málið til afgreiðslu á næsta fundi þann 29. apríl 2020.
Samþykkt að fela bæjarstjóra að vinna málið áfram með viðkomandi embættismönnum sveitarfélagsins. Bæjarráð taki málið til afgreiðslu á næsta fundi þann 29. apríl 2020.
6.COVID-19 - upplýsingar
2003010
Erindi frá Sambandi ísl sveitarfélaga um aðgerðaáætlun sveitarfélaga til viðspyrnu fyrir íslenskt atvinnulíf og heimili vegna COVID-19.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
7.Ferðamál á Reykjanesi
2004008
Upplýsingapóstur til ferðamálafulltrúa ásamt fylgigögnum.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
8.Samstarfssamningar félagasamtök
1901039
Drög að samningi við GSG.
Afgreiðsla:
Drög að samstarfssamningi við GSG samþykkt.
Drög að samstarfssamningi við GSG samþykkt.
9.Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga
2002064
Bréf vegna frestunar á aðalfundi Lánasjóðs sveitarfélaga 2020
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
10.Jöfnunarsjóður sveitarfélaga úthlutunanir 2020
1909061
Upplýsingar frá Jöfnunarsjóði.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
11.Framkvæmdir í Suðurnesjabæ 2020
2003071
Minnisblað frá bæjarstjóra og sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að bjóða út framkvæmd við fráveitu að íbúðasvæði sunnan Sandgerðisvegar frá núverandi fráveitukerfi.
Samþykkt samhljóða að bjóða út framkvæmd við fráveitu að íbúðasvæði sunnan Sandgerðisvegar frá núverandi fráveitukerfi.
12.Almannavarnarnefnd Suðurnesja - fundargerðir
1905009
Fundargerð aðgerðarstjórnar dags. 03.04.2020.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 18:40.
Samþykkt samhljóða að Suðurnesjabær kaupi hlut í fasteignafélagi Keilis eins og lagt er upp með í gögnum málsins. Settir eru fyrirvarar um samþykki Kadeco og sveitarfélaganna á Suðurnesjum svo og sjálfbærni skólans til framtíðar. Forsenda fyrir kaupunum er að langtímasamningur við mennta-og menningarmálaráðuneyti liggi fyrir. Þegar samningur um kaupin liggur fyrir skal hann lagður fyrir bæjarráð.