Fara í efni

Bæjarráð

36. fundur 20. nóvember 2019 kl. 15:00 - 17:35 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Ólafur Þór Ólafsson formaður
  • Einar Jón Pálsson varamaður
  • Magnús Sigfús Magnússon aðalmaður
  • Daði Bergþórsson áheyrnarfulltrúi
  • Magnús Stefánsson bæjarstjóri
  • Bergný Jóna Sævarsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði: Bergný Jóna Sævarsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá

1.Suðurnesjabær - fjárhagsáætlun 2020

1907045

Fjárfestingaáætlun.
Afgreiðsla:

Farið yfir drög að fjárfestingaáætlun.

2.Þróun lands í nágrenni Keflavíkurflugvallar

1806379

Afgreiðsla:

Málinu frestað.

3.Bílastæðasjóður - Samningur við ISAVIA og samþykktir sjóðsins

1808022

Samþykktir Bílastæðasjóðs og samstarfssamningur við Isavia.
Afgreiðsla:

Drög lögð fram að samþykkt um Bílastæðasjóð og samning við Isavia um innheimtu stöðubrota.

4.Sandgerðishöfn dómur

1911043

Dómur Héraðsdóms Reykjaness dags. 5. nóvember 2019, í máli Sandgerðishafnar gegn Thor P/F vegna tjóns á innsiglingarbúnaði.
Afgreiðsla:

Lagt fram til kynningar. Bæjarráð þakkar fyrrverandi starfsmönnum Sandgerðishafnar fyrir aðstoð við meðferð málsins.

5.Göngustígur milli Garðs og Sandgerðis

1809097

Yfirlit yfir tilboð í framkvæmdir.
Afgreiðsla:

Lagt fram til kynningar.

6.Jafnlaunavottun innleiðing

1908032

Minnisblað frá sviðsstjóra stjórnsýslusviðs vegna tilboða í vottun stjórnkerfis.
Afgreiðsla:

Samþykkt að ganga til samninga við Versa vottum um vottun jafnlaunakerfis.

7.Íþróttamannvirki

1901070

Skýrsla vinnuhóps.
Afgreiðsla:

Skýrsla ásamt fjórum fundargerðum vinnuhóps um knattspyrnuvöll eða fjölnota hús með gervigrasi lagaðar fram til kynningar. Bæjarráð þakkar vinnuhópnum góð störf.

8.Bílastæðasjóður - fundargerðir

1911045

1. fundur stjórnar dags. 14.11.2019.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 17:35.

Getum við bætt efni síðunnar?