Bæjarráð
Dagskrá
1.Stefnumótun um dagvistun barna í Suðurnesjabæ
2211013
Skýrsla starfshóps.
2.Greining á möguleikum varðandi fyrirkomulag og starfsemi leikskóla - trúnaðarmál
2304036
Minnisblað frá bæjarstjóra, sviðsstjóra fjölskyldusviðs og sviðsstjóra stjórnsýslusviðs.
Guðrún Björg Sigurðardóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs sat fundinn undir þessum lið.
Afgreiðsla:
Lagt fram og málið unnið áfram.
Afgreiðsla:
Lagt fram og málið unnið áfram.
3.Styrkir til félagasamtaka vegna fasteignagjalda 2023
2301090
Styrkbeiðni frá Golfklúbbi Suðurnesja.
Afgreiðsla:
Mál lagt fram og afgreiðslu frestað.
Mál lagt fram og afgreiðslu frestað.
4.Jafnréttisáætlun
2302013
Jafnréttisáætlun lögð fram til samþykktar.
Afgreiðsla:
Jafnréttisáætlun Suðurnesjabæjar 2023-2027 samþykkt.
Jafnréttisáætlun Suðurnesjabæjar 2023-2027 samþykkt.
5.Fjárhagsáætlun 2023 - viðaukar
2304031
Viðauki 1 vegna vélageymslu Golfklúbbs Sandgerðis og viðauki 2 vegna Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að vísa viðaukum 1 og 2 til staðfestingar í bæjarstjórn.
Samþykkt samhljóða að vísa viðaukum 1 og 2 til staðfestingar í bæjarstjórn.
6.Rekstraryfirlit 2023
2304039
Rekstraryfirlit janúar til mars 2023.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 16:30.
Afgreiðsla:
Tillögur í minnisblaði samþykktar og skýrslan lögð fram til kynningar í fræðsluráði.