Bæjarráð
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun 2023-2026
2206013
Drög að fjárhagsáætlun 2023-2026 ásamt tillögum um gjaldskrár.
2.Suðurnesjabær - Samþykkt um gatnagerðargjöld
2211128
Minnisblað frá sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs með tillögu um breytingar á samþykkt um gatnagerðargjöld.
Afgreiðsla:
Tillaga um breytingar á samþykkt um gatnagerðargjöld samþykk samhljóða og vísað til bæjarstjórnar til staðfestingar.
Tillaga um breytingar á samþykkt um gatnagerðargjöld samþykk samhljóða og vísað til bæjarstjórnar til staðfestingar.
3.Ásabraut í Sandgerði - Endurbygging götu
2210033
Minnisblað frá sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs, niðurstöður útboðs framkvæmdar.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að ganga til samninga við lægstbjóðanda IAV hf. um framkvæmdina.
Samþykkt samhljóða að ganga til samninga við lægstbjóðanda IAV hf. um framkvæmdina.
4.Heilbrigðisþjónusta í Suðurnesjabæ
2010066
Minnisblað frá bæjarstjóra um fund með heilbrigðisráðherra og forstjóra HSS, þar sem fram kemur m.a. að bæjarstjóri og forstjóri HSS munu skila ráðherra greinargerð og tillögum um húsnæði og þjónustu heilsugæslu í Suðurnesjabæ.
Afgreiðsla:
Bæjarstjóra falið að vinna málið áfram eins og lagt er til í minnisblaðinu.
Bæjarstjóra falið að vinna málið áfram eins og lagt er til í minnisblaðinu.
5.Stefnumótun um dagvistun barna í Suðurnesjabæ
2211013
Drög að erindisbréfi fyrir stýrihóp sem vinni að stefnumótun um dagvistun barna í Suðurnesjabæ.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að tilnefna sviðsstjóra fjölskyldusviðs, deildarstjóra fræðsluþjónustu og gæða-og verkefnastjóra í stýrihóp um verkefnið sem starfi eftir fyrirliggjandi erindisbréfi.
Samþykkt samhljóða að tilnefna sviðsstjóra fjölskyldusviðs, deildarstjóra fræðsluþjónustu og gæða-og verkefnastjóra í stýrihóp um verkefnið sem starfi eftir fyrirliggjandi erindisbréfi.
6.Tryggingar - undirbúningur fyrir útboð
2211002
Minnisblað frá sviðsstjóra stjórnsýslusviðs.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
7.Stafræn þjónusta
2003042
Minnisblað frá sviðsstjóra stjórnsýslusviðs og gæða- og verkefnastjóra.
Samþykkt samhljóða að Suðurnesjabær taki þátt í verkefninu. Gert er ráð fyrir kostnaði í tillögu um fjárhagsáætlun 2023.
8.Þekkingarsetur Suðurnesja
1902052
Minnisblað frá bæjarstjóra og drög að leigusamningi um húsnæðið að Garðvegi 1.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að fela bæjarstjóra að ganga frá leigusamningi eins og hann liggur fyrir.
Samþykkt samhljóða að fela bæjarstjóra að ganga frá leigusamningi eins og hann liggur fyrir.
9.Stytting vinnuvikunnar
2009066
Minnisblað frá sviðsstjóra fjölskyldusviðs.
Afgreiðsla:
Tillaga um styttingu vinnuvikunnar hjá tónlistarskólum samþykkt samhljóða.
Tillaga um styttingu vinnuvikunnar hjá tónlistarskólum samþykkt samhljóða.
10.Endurnýjun kjarasamningsumboðs og samkomulag um launaupplýsingar
2211089
Endurnýjun fullnaðarumboðs Sambands íslenskra sveitarfélaga til kjarasamningsgerðar fyrir hönd þeirra sveitarfélaga sem til þess veita umboð sitt.
Afgreiðsla:
Samþykkt samhljóða að veita Sambandi íslenskra sveitarfélaga fullnaðarumboð til kjarasamningsgerðar fyrir hönd Suðurnesjabæjar.
Samþykkt samhljóða að veita Sambandi íslenskra sveitarfélaga fullnaðarumboð til kjarasamningsgerðar fyrir hönd Suðurnesjabæjar.
Fundi slitið - kl. 16:40.
Elísabet G. Þórarinsdóttir, fjármálastjóri, sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
Samþykkt samhljóða að vísa tillögu um fjárhagsáætlun 2023-2026 ásamt gjaldskrám til síðari umræðu í bæjarstjórn.