Fara í efni

Bæjarráð

100. fundur 27. júlí 2022 kl. 14:30 - 15:10 í Ráðhúsinu í Garði
Nefndarmenn
  • Anton Kristinn Guðmundsson formaður
  • Magnús Sigfús Magnússon aðalmaður
  • Sigursveinn Bjarni Jónsson aðalmaður
  • Laufey Erlendsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bergný Jóna Sævarsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði: Bergný Jóna Sævarsdóttir Sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og staðgengill bæjarstjóra
Dagskrá

1.Uppbyggingasjóður Suðurnesja

2010005

Óskað eftir tilnefningum fulltrúa í úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs Suðurnesja.
Afgreiðsla:

Samþykkt samhljóða að eftirtaldir aðilar verði tilnefndir fyrir hönd Suðurnesjabæjar í úthlutunarnenfnd Uppbyggingasjóðs Suðurensja:

Úrsúla María Guðjónsdóttir
Baldur Matthías þóroddsson
Sigursveinn Bjarni Jónsson
Jónína Magnúsdóttir

2.Sveitarfélögin og heimsmarkmiðin

2010080

Boð á upplýsinga- og samráðsfund um samstarf vegna innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna sem fram fer 31. ágúst.
Afgreiðsla:

Lagt fram. Bæjarfulltrúar eru hvattir til þess að sækja fundinn sem verður í ágústlok.

3.Rammasamningur um aukið íbúðaframboð 2023-2032

2207023

Rammasamningur ríkis og sveitarfélaga um aukið framboð íbúða 2023-2032 og sameiginlega sýn og stefnu í húsnæðismálum.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

4.Litla Brugghúsið-beiðni um umsögn vegna umsóknar um leyfi til sölu áfengis á framleiðslustað

2207035

Erindi dags. 15.07.2022.
Afgreiðsla:

Máli frestað þar til frekari gögn berast.

5.Uppbygging við Garðskaga

2106097

Viðauki við viljayfirlýsingu sem undirrituð var 15. júlí 2021.
Afgreiðsla:

Samþykkt að fela bæjarstjóra að undirrita viðauka við viljayfirlýsingu við Mermaid ehf. um uppbyggingu við Garðskaga.

6.Ferða-, safna- og menningarráð - 18

2207008F

Fundur dags. 21.07.2022.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

7.Fasteignafélagið Sunnubraut 4

2006050

Aðalfundur dags. 13.07.2022.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 15:10.

Getum við bætt efni síðunnar?