Fara í efni

Bæjarráð

96. fundur 11. maí 2022 kl. 16:00 - 16:50 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Hólmfríður Skarphéðinsdóttir varaformaður
  • Laufey Erlendsdóttir varamaður
  • Magnús Sigfús Magnússon aðalmaður
  • Daði Bergþórsson áheyrnarfulltrúi
  • Magnús Stefánsson bæjarstjóri
  • Bergný Jóna Sævarsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði: Bergný Jóna Sævarsdóttir Sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá

1.Fjárfestingar og eftirlit með framvindu

2002031

Yfirlit yfir fjárfestingar október - desember 2021 og janúar - mars 2022.
Elísabet Þórarinsdóttir, fjármálastjóri, sat fundinn undir þessum dagskrárlið.

Afgreiðsla:

Lagt fram.

2.Húsnæðisáætlun

2109054

Lokaeintak rafrænnar húsnæðisáætlunar Suðurnesjabæjar fyrir árið 2022.
Afgreiðsla:

Lagt fram

3.Þekkingarsetur Suðurnesja

1902052

Minnisblað frá forstöðumanni Þekkingarseturs Suðurnesja.
Afgreiðsla:

Samþykkt samhljóða að fela bæjarstjóra að láta vinna málið áfram.

4.Framkvæmdasjóður ferðamannastaða

2009054

Minnsiblað frá sviðsstjóra stjórnsýslusviðs.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 16:50.

Getum við bætt efni síðunnar?