Fara í efni

Bæjarráð

80. fundur 25. ágúst 2021 kl. 16:00 - 17:30 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Fríða Stefánsdóttir formaður
  • Hólmfríður Skarphéðinsdóttir varaformaður
  • Magnús Sigfús Magnússon aðalmaður
  • Daði Bergþórsson áheyrnarfulltrúi
  • Magnús Stefánsson bæjarstjóri
  • Bergný Jóna Sævarsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði: Bergný Jóna Sævarsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun Suðurnesjabæjar 2022

2103078

Drög að verk- og tímaáætlun vegna fjárhagsáætlunar.
Forsendur fjárhagsáætlunar.
Afgreiðsla:

Elísabet Þórarinsdóttir, fjármálastjóri, sat fundinn undir þessum dagskrárlið.

Lagt fram.

2.Rekstraryfirlit 2021

2104013

Fjárfestingayfirlit janúar til júní 2021.
Afgreiðsla:

Elísabet Þórarinsdóttir, fjármálastjóri, sat fundinn undir þessum dagskrárlið.

Lagt fram.

3.Skóladagatöl 2021-2022

2103036

Á 26. fundi fræðsluráðs, dags. 20. ágúst voru skóladagatöl Gefnarborgar og Sólborgar fyrir árið 2021-2022 samþykkt. Fræðsluráð leggur til að bæjarráð endurskoði ákvörðun sína um opnun milli jóla og nýárs í því skyni að samræma starfsaðstæður leik- og grunnskóla.
Afgreiðsla:

Bæjarráð samþykkir samhljóða skóladagatöl leikskólanna fyrir árið 2021-2022 þar sem gert er ráð fyrir að leikskólarnir starfi á milli jóla og nýárs.

4.Sandgerðisskóli - ytra mat

1911049

Á 26. fundi fræðsluráðs var farið yfir ytra mat Sandgerisskóla.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

Bæjarráð fagnar góðum niðurstöðum ytra mats Sandgerðisskóla.

5.Fjölskyldu- og velferðarráð - 33

2108010F

Fundur dags. 19.08.2021.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

6.Fræðsluráð - 26

2108004F

Fundur dags. 20.08.2021.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

7.Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2021

2101065

a) 769. fundur stjórnar dags. 16.06.2021.
b) 770. fundur stjórnar dags. 18.08.2021.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

8.Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2021

2103058

a) fundargerð 525. fundar stjórnar dags. 04.05.2021.
b) fundargerð 526. fundar stjórnar dags. 01.06.2021.
c) fundargerð 527. fundar stjórnar dags. 17.08.2021.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 17:30.

Getum við bætt efni síðunnar?