Fara í efni

Bæjarráð

78. fundur 28. júlí 2021 kl. 14:00 - 15:15 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Hólmfríður Skarphéðinsdóttir varaformaður
  • Magnús Sigfús Magnússon aðalmaður
  • Laufey Erlendsdóttir varamaður
  • Daði Bergþórsson áheyrnarfulltrúi
  • Bergný Jóna Sævarsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði: Bergný Jóna Sævarsdóttir Sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá

1.Rekstraryfirlit 2021

2104013

Rekstraryfirlit janúar til júní 2021.
Afgreiðsla:

Elísabet Þórarinsdóttir, fjármálastjóri, sat fundinn undir þessum dagskrárlið.

Lagt fram.

2.Fjárhagsáætlun Suðurnesjabæjar 2021

2007010

Minnisblað frá fjármálastjóra.
Afgreiðsla:

Elísabet Þórarinsdóttir, fjármálastjóri, sat fundinn undir þessum dagskrárlið.


„Bæjarráð Suðurnesjabæjar samþykkir hér með samhljóða á 78. fundi sínum og í umboði bæjarstjórnar að heimila lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga að höfuðstól allt að kr. 250.000.000 kr. til allt að 35 ára.
Bæjarráð Suðurnesjabæjar samþykkir að til tryggingar láninu (höfuðstól, uppgreiðslugjaldi auk vaxta, verðbóta dráttarvaxta og kostnaðar), standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, nánar tiltekið útsvarstekjum sínum og framlögum til sveitarfélagsins úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga.
Er lánið tekið til fjármögnunar á framkvæmdum sveitarfélagsins sem felur í sér að vera verkefni sem hefur almenna efnahagslega þýðingu, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.
Jafnframt er Magnúsi Stefánssyni, kt. 011060-3319, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess f.h. Suðurnesjabæjar að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari, þ.m.t. beiðni um útborgun láns.“

3.Dagdvöl aldraðra í Suðurnesjabæ

2107043

Minnisblað frá sviðsstjóra fjölskyldusviðs.
Afgreiðsla:

Sviðsstjóra falið að vinna málið áfram í samræmi við minnisblað.

Fundi slitið - kl. 15:15.

Getum við bætt efni síðunnar?