Fara í efni

Bæjarráð

74. fundur 26. maí 2021 kl. 16:00 - 18:30 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Fríða Stefánsdóttir formaður
  • Hólmfríður Skarphéðinsdóttir varaformaður
  • Magnús Sigfús Magnússon aðalmaður
  • Daði Bergþórsson áheyrnarfulltrúi
  • Magnús Stefánsson bæjarstjóri
  • Bergný Jóna Sævarsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði: Bergný Jóna Sævarsdóttir Sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá

1.Rekstraryfirlit 2021

2104013

Rekstraryfirlit janúar - apríl 2021.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

2.Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði 2021

2105046

Erindi frá Ungmennaráði Ungmennafélagi Íslands vegna ungmennaráðstefnunnar Ungt fólk og lýðræði 2021
Afgreiðsla:

Bæjarráð samþykkir að fulltrúar Suðurnesjabæjar sæki ráðstefnuna.

3.Lög og reglugerðir til umsagnar

1902075

Tillaga til þingsályktunar um nýja velferðastefnu fyrir aldraða.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

4.Reglur um frístundastyrki

2105027

Á 11. fundi Íþrótta- og tómstundaráðs var málinu vísað til bæjarráðs.
Afgreiðsla:

Samþykkt að vísa málinu til afgreiðslu í bæjarstjórn með áorðnum breytingum.

5.Píludeild í Suðurnesjabæ

2104015

Á 11. fundi Íþrótta- og tómstundaráðs var málinu vísað til bæjarráðs.
Afgreiðsla:

Samþykkt að taka jákvætt í erindið og leitað verði leiða til að finna aðstöðu fyrir Pílufélag Suðurnesjabæjar, í samráði við viðkomandi aðila.

6.Umsókn um styrk til tækjakaupa

2105055

Steinbogi kvikmyndagerð erindi dags. 16.05.2021.
Afgreiðsla:

Samþykkt að hafna erindinu.

7.Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar í flokki II - Skagabraut 62A

2105040

Afgreiðsla:

Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við að umbeðið leyfi verði veitt.


8.Ljósleiðarakerfi í Suðurnesjabæ

1912023

Minnisblað frá sviðsstjóra stjórnsýslusviðs.
Afgreiðsla:

Samþykkt samhljóða að leita samninga við Mílu um framkvæmdina.

9.Fundaáætlun bæjarráðs sumarið 2021

2105057

Drög að fundaáætlun bæjarráðs sumarið 2021.
Afgreiðsla:

Drög að fundaáætlun samþykkt samhljóða.

10.Aðalfundur Keilis, miðstöðvar vísinda, fræða og atvinnulífs 2021

2105059

Boð á aðalfund Keilis sem fram fer 26. maí 2021.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

11.Viðburðir og menningarmál í Suðurnesjabæ 2020-2021

2009045

Minnisblað frá sviðsstjóra stjórnsýslusviðs vegna fyrirhugaðrar bæjarhátíðar í Suðurnesjabæ.
Afgreiðsla:

Tillögur í minnisblaðinu um bæjarhátíð samþykktar samhljóða með áorðnum breytingum.

12.Aðalfundur Eignarhaldsfélag Suðurnesja

2006091

Boð á aðalfund Eignarhaldsfélags Suðurnesja 2021 sem fram fer föstudaginn 4. júní.
Afgreiðsla:

Samþykkt samhljóða að bæjarstjóri farið með umboð Suðurnesjabæjar á aðalfundi Eignarhaldsfélags Suðurnesja.

13.Úttekt 2020 - aðgerðaáætlun - trúnaðarmál

2011095

Minnisblað frá sviðsstjóra stjórnsýslusviðs.
Afgreiðsla:

Tillögur í minnisblaðinu um fyrirkomulag safnamála samþykktar samhljóða með áorðnum breytingum.


14.Betri Suðurnesjabær

2011013

Minnisblað frá sviðsstjóra stjórnsýslusviðs og sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs.
Afgreiðsla:

Tillögur í minnisblaði um minigolfvöll og frisbigolfvöll samþykktar samhljóða.

Fundi slitið - kl. 18:30.

Getum við bætt efni síðunnar?