Bæjarráð
Dagskrá
1.Rekstaryfirlit 2021
2104013
Rekstraryfirlit fyrsta árfsfjórðungs ársins 2021 ásamt yfirliti yfir fjárfestingar og framkvæmdir.
Elísabet Þórarinsdóttir, fjármálastjóri og Jón Ben Einarsson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sátu fundinn undir þessum dagskrárlið og fóru yfir ársfjórðungsyfirlit, janúar til mars 2021 og stöðu framkvæmda- og viðhaldsverkefna.
2.Fjárhagsáætlun Suðurnesjabæjar 2022
2103078
Undirbúningur fyrir vinnu fjárhagsáætlunar 2022.
Elísabet Þórarinsdóttir, fjármálastjóri og Jón Ben Einarsson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sátu fundinn undir þessum dagskrárlið.
Afgreiðsla:
Bæjarstjóra falið að hefja undirbúning við gerð fjárhagsáætlunar 2022.
Afgreiðsla:
Bæjarstjóra falið að hefja undirbúning við gerð fjárhagsáætlunar 2022.
3.Úttekt 2020 - aðgerðaáætlun - trúnaðarmál
2011095
Minnisblað frá sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs.
Jón Ben Einarsson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sát fundinn undir þessum dagskrárlið.
Afgreiðsla:
Bæjarráð samþykkir að auglýst verði staða forstöðumanns þjónustumiðstöðvar.
Afgreiðsla:
Bæjarráð samþykkir að auglýst verði staða forstöðumanns þjónustumiðstöðvar.
4.Stýrihópur um uppbyggingu nýs leikskóla í Suðurnesjabæ
1912012
Drög að skýrslu stýrihóps um nýjan leikskóla ásamt teikningum.
Guðrún Björg Sigurðardóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs, Kristín Helgadóttir, deildarstjóri fræðslumála, Jón Ben Einarsson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og Elísabet Þórarinsdóttir, fjármálastjóri sátu fundinn undir þessum dagskrárlið.
Afgreiðsla:
Bæjarráð samþykkir að stærðarviðmið leikskóla verði 8-9 fm² fyrir hvert barn brúttó. Bæjarráð leggur til að haldinn verði vinnufundur bæjarstjórnar og starfsmanna um framtíðaráform leikskólamála í Suðurnesjabæ.
Afgreiðsla:
Bæjarráð samþykkir að stærðarviðmið leikskóla verði 8-9 fm² fyrir hvert barn brúttó. Bæjarráð leggur til að haldinn verði vinnufundur bæjarstjórnar og starfsmanna um framtíðaráform leikskólamála í Suðurnesjabæ.
5.Leikskóli rekstur
2103003
Minnisblað frá sviðsstjóra fjölskyldusviðs.
Guðrún Björg Sigurðardóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs, Kristín Helgadóttir, deildarstjóri fræðslumála, Jón Ben Einarsson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og Elísabet Þórarinsdóttir, fjármálastjóri sátu fundinn undir þessum dagskrárlið.
Afgreiðsla:
Mál í vinnslu.
Afgreiðsla:
Mál í vinnslu.
6.Skerjahverfi - Uppbygging innviða og útboð framkvæmda
2012054
Minnisblað frá sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs.
Afgreiðsla:
Bæjarráð leggur til að samið verði við lægstbjóðanda, Ellert Skúlason ehf. í útboði vegna gatnagerðar við Skerjahverfi að upphæð kr. 111.888.888 sem er 84% af áætluðu kostnaðarverði.
Bæjarráð leggur til að samið verði við lægstbjóðanda, Ellert Skúlason ehf. í útboði vegna gatnagerðar við Skerjahverfi að upphæð kr. 111.888.888 sem er 84% af áætluðu kostnaðarverði.
7.Stytting vinnuvikunnar
2009066
Minnisblað vegna styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki.
Afgreiðsla:
Samþykkt að vinna eftir tillögunum í minnisblaðinu. Fjármálastjóra falið að vinna viðauka um málið.
Samþykkt að vinna eftir tillögunum í minnisblaðinu. Fjármálastjóra falið að vinna viðauka um málið.
8.Æfingar- og viðbragðsáætlanir
2103053
Drög að viðbragðsáætlunum hjá stofnunum Suðurnesjabæjar.
Afgreiðsla:
Bæjarráð lýsir ánægju sinni með vinnu við viðbragðsáætlanir stofnana í Suðurnesjabæ.
Lagt fram.
Bæjarráð lýsir ánægju sinni með vinnu við viðbragðsáætlanir stofnana í Suðurnesjabæ.
Lagt fram.
9.Sumarúrræði fyrir námsmenn 2021
2103166
Minnisblað frá sviðsstjóra stjórnsýslusviðs.
Afgreiðsla:
Samþykkt að vinna eftir tillögunni.
Samþykkt að vinna eftir tillögunni.
10.Ritverkið Ísland 2020, atvinna og menning
2103150
Erindi frá Ísólfi Gylfa Pálmassyni fh. Sagaz, vegna ritverksins Ísland atvinnuhættir og menning.
Afgreiðsla:
Erindinu hafnað.
Erindinu hafnað.
11.Suðurnesjabær - aðgerðastjórn og viðbragðsáætlun
2003048
40. fundur dags. 24.03.2021.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 19:00.