Fara í efni

Bæjarráð

65. fundur 13. janúar 2021 kl. 16:00 - 18:20 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Fríða Stefánsdóttir formaður
  • Hólmfríður Skarphéðinsdóttir varaformaður
  • Magnús Sigfús Magnússon aðalmaður
  • Daði Bergþórsson áheyrnarfulltrúi
  • Magnús Stefánsson bæjarstjóri
  • Bergný Jóna Sævarsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði: Bergný Jóna Sævarsdóttir Sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá

1.Gerðaskóli - Úttekt á innivist og loftgæðum

2006024

Minnisblað frá sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs.
Jón Ben Einarsson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.

Afgreiðsla:
Minnisblað lagt fram og samþykkt að vinna áfram samkvæmt tillögu 1.

2.Stytting vinnuviku á Gefnarborg

2101008

Minnisblað frá sviðsstjóra fjölskyldusviðs og deildarstjóra fræðsludeildar.
Guðrún Björg Sigurðardóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs og Kristín Helgadóttir, deildarstjóri fræðsludeildar sátu fundinn undir þessum dagskrárlið.

Afgreiðsla:

Afgreiðslu málsins frestað.

3.Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19 - stöðuskýrslur

2007051

Stöðuskýrsla nr. 9 til ráðgefandi aðila frá teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19
Guðrún Björg Sigurðardóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs og Kristín Helgadóttir, deildarstjóri fræðsludeildar sátu fundinn undir þessum dagskrárlið.

Afgreiðsla:

Lagt fram.

4.Upplýsingar vegna kórónaveiru-COVID-19-Velferðarsvið sveitarfélaga

2003046

Tillögur velferðavaktarinnar til ríkis og sveitarfélaga í mótvægsaðgerðum vegna COVID-19
Afgreiðsla:

Samþykkt að vísa málinu til umfjöllunar í fjölskyldu-og velferðarráði og fræðsluráði.

5.Kjörnar nefndir: erindisbréf

1808028

Drög að erindisbréfum fastanefnda.
Afgreiðsla:

Mál í vinnslu.

6.Könnun á viðhorfi íbúa

1910006

Minnisblað frá sviðsstjóra stjórnsýslusviðs ásamt fylgigögnum.
Afgreiðsla:

Bæjarráð lýsir ánægju með niðurstöður könnunar Gallup á viðhorfi íbúa sem framkvæmd var í lok árs 2020. Suðurnesjabær tók þátt í annað sinn sem eitt af 20 stærstu sveitarfélögum landsins og þar með hægt að bera saman þjónustu á milli ára. Niðurstöður sýna að íbúar eru almennt ánægðir með þjónustuna og sveitarfélagið sem stað til að búa á. Suðurnesjabær er m.a. í efsta sæti þar sem metið er hversu vel starfsfólk sveitarfélagsins leysir úr erindum. Niðurstöðurnar munu nýtast í áframhaldandi vinnu við að bæta þjónustu sveitarfélagsins enn frekar.

7.Suðurnesjabær - aðgerðastjórn og viðbragðsáætlun

2003048

a) 32. fundur dags. 15.12.2020.
b) 33. fundur dags. 18.12.2020.
c) 34. fundur dags. 21.12.2020.
d) 35. fundur dags. 11.01.2021.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 18:20.

Getum við bætt efni síðunnar?