Bæjarráð
Dagskrá
1.Tillaga að fjárhagsáætlun Suðurnesjabæjar 2021-2024.
2007010
Fjárhagsáætlun 2021 - 2024.
2.Fjárhagsáætlun 2020 - viðaukar
2001039
Viðauki 23, framhaldsskóli.
Afgreiðsla:
Elísabet Þórarinsdóttir, fjármálastjóri, sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
Samþykkt samhljóða að leggja til við bæjarstjórn að staðfesta viðaukann.
Elísabet Þórarinsdóttir, fjármálastjóri, sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
Samþykkt samhljóða að leggja til við bæjarstjórn að staðfesta viðaukann.
3.Stytting vinnuvikunnar
2009066
Tillögur um útfærslu á styttingu vinnuviku hjá starfsfólki á dagvinnulaunum.
Afgreiðsla:
Mál í vinnslu.
Mál í vinnslu.
4.Keilir - húsnæðismál
2001028
Erindi frá mennta-og menningarráðuneyti dags. 23.11.2020.
Í erindinu er fjallað um fjárhagslega aðkomu ríkisins að rekstri Keilis. Ríkissjóður mun leggja til 190 mkr. sem hlutafé og verði meirihluta eigandi hlutafjár félagsins gegn því að sveitarfélögin á Suðurnesjum leggi til hlutafé að fjárhæð 180 mkr. Hlutafjárframlag einstaka sveitarfélaga reiknast eftir íbúafjölda og er gert ráð fyrir að Suðurnesjabær leggi til hlutafé að fjárhæð 23,1 mkr. og eignist með því 6,23% hlut í félaginu.
Í erindinu er fjallað um fjárhagslega aðkomu ríkisins að rekstri Keilis. Ríkissjóður mun leggja til 190 mkr. sem hlutafé og verði meirihluta eigandi hlutafjár félagsins gegn því að sveitarfélögin á Suðurnesjum leggi til hlutafé að fjárhæð 180 mkr. Hlutafjárframlag einstaka sveitarfélaga reiknast eftir íbúafjölda og er gert ráð fyrir að Suðurnesjabær leggi til hlutafé að fjárhæð 23,1 mkr. og eignist með því 6,23% hlut í félaginu.
Afgreiðsla:
Bæjarráð samþykkir samhljóða að Suðurnesjabær kaupi hluti í Keili að fjárhæð 23.1 mkr. Fulltrúar J- og D-lista leggja til að Einar Jón Pálsson fari með umboð Suðurnesjabæjar á hluthafafundi Keilis. Fulltrúi H-lista leggur til að Magnús Stefánsson, bæjarstjóri, fari með umboð á fundinum fyrir hönd sveitarfélagsins. Tillaga J- og D- lista er samþykkt með tveimur atkvæðum.
Bæjarráð samþykkir samhljóða að Suðurnesjabær kaupi hluti í Keili að fjárhæð 23.1 mkr. Fulltrúar J- og D-lista leggja til að Einar Jón Pálsson fari með umboð Suðurnesjabæjar á hluthafafundi Keilis. Fulltrúi H-lista leggur til að Magnús Stefánsson, bæjarstjóri, fari með umboð á fundinum fyrir hönd sveitarfélagsins. Tillaga J- og D- lista er samþykkt með tveimur atkvæðum.
5.Umhverfismál - trúnaðarmál
2012015
Afgreiðsla málsins er skráð sem ítarbókun.
6.Kæra útboðs - trúnaðarmál
2012031
Trúnaðarmál varðandi kæru útboðsmáls.
Niðurstaða máls er skráð sem ítarbókun.
7.Samstarfssamningar félagasamtök
1901039
Samstarfssamningar við Knattspyrnudeild Reynis, Knattspyrnufélagið Víðir, Körfuknattleiksdeild Reynis og Golfklúbb Sangerðis fyrir árið 2021.
Afgreiðsla:
Samningsdrögin samþykkt samhljóða.
Samningsdrögin samþykkt samhljóða.
8.Heilsutengdar forvarnir á Suðurnesjum
2011092
Erindi frá Janusi heilsuefling.
Afgreiðsla:
Lagt fram.
Lagt fram.
9.Stafræn þjónusta
2003042
Minnisblað frá sviðsstjóra stjórnsýslusviðs ásamt fylgigögnum. Fram kemur tillaga Stafræns ráðs sveitarfélaga um skiptingu kostnaðar við verkefnið.
Afgreiðsla:
Bæjarráð samþykkir tillögu í minnisblaðinu um kostnaðarskiptingu.
Bæjarráð samþykkir tillögu í minnisblaðinu um kostnaðarskiptingu.
10.Manntal og húsnæðistal 2021
2012009
Erindi frá Hagstofu Íslands um manntal og húsnæðistal.
Afgreiðsla:
Bæjarráð samþykkir að Suðurnesjabær eigi samstarf við Hagstofu Íslands um öflun upplýsinga vegna manntals og húsnæðistals.
Bæjarráð samþykkir að Suðurnesjabær eigi samstarf við Hagstofu Íslands um öflun upplýsinga vegna manntals og húsnæðistals.
11.Byggðakvóti fiskveiðiárið 2020-2021
2010050
Erindi frá Atvinnuvega-og nýsköpunarráðuneytið dags. 30.11.2020 um úthlutun byggðakvóta 2020 - 2021. Fram kemur að úthlutað er byggðakvóta til byggðarlaganna Garðs og Sandgerðis, 70 þorskígildistonnum á hvort byggðarlag.
Afgreiðsla:
Bæjarráð telur ekki ástæðu til að breyta fyrri samþykkt um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2020-2021.
Bæjarráð telur ekki ástæðu til að breyta fyrri samþykkt um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2020-2021.
12.Suðurnesjabær - aðgerðastjórn og viðbragðsáætlun
2003048
a) 28. fundur dags. 01.12.2020.
b) 29. fundur dags. 03.12.2020.
c) 30. fundur dags. 07.12.2020.
d) 31. fundur dags. 09.12.2020.
b) 29. fundur dags. 03.12.2020.
c) 30. fundur dags. 07.12.2020.
d) 31. fundur dags. 09.12.2020.
Afgreiðsla:
Fundargerðirnar lagðar fram.
Fundargerðirnar lagðar fram.
Fundi slitið - kl. 19:50.
Elísabet Þórarinsdóttir, fjármálastjóri, sat fundinn undir þessum dagskrárlið.
Bæjarráð samþykkir samhljóða heimild til lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga til uppgreiðslu eldri og óhagkvæmari lána.