Fara í efni

Bæjarráð

61. fundur 11. nóvember 2020 kl. 16:00 - 17:50 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Fríða Stefánsdóttir formaður
  • Hólmfríður Skarphéðinsdóttir varaformaður
  • Magnús Sigfús Magnússon aðalmaður
  • Daði Bergþórsson áheyrnarfulltrúi
  • Magnús Stefánsson bæjarstjóri
  • Bergný Jóna Sævarsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði: Bergný Jóna Sævarsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun Suðurnesjabæjar 2021

2007010

Þjónustugjaldskrá.
Afgreiðsla:

Þjónustugjaldskrá samþykkt.

2.Sköpun starfa hjá Suðurnesjabæ

2009164

Minnisblað frá sviðsstjóra stjórnsýslusviðs og sviðsstjóra fjölskyldusviðs, þar sem m.a. koma fram hugmyndir um störf í samstarfi við Vinnumálastofnun.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

3.Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19 - stöðuskýrslur

2007051

Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19. Stöðuskýrsla nr. 7.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

4.HS veitur hf - tilkynning um viðskipti með hluti í HS Veitum hf

2010100

Erindi frá Hafnarfjarðarbæ dags. 29.10.2020.
Afgreiðsla:

Samþykkt að Suðurnesjabær beiti ekki forkaupsrétti vegna viðskipta sem tilkynnt er um í erindinu.

5.Samningar við björgunarsveitir

2009046

Drög að samstarfssamningum við Björgunarsveitina Sigurvon í Sandgerði og Björgunarsveitina Ægi í Garði.
Afgreiðsla:

Drög að samningum samþykkt með áorðnum breytingum.

6.Suðurnes-samstarf um heimsmarkmið SÞ

1902040

Drög að viljayfirlýsingu ásamt upplýsingum um verkefnið.
Afgreiðsla:

Samþykkt samhljóða að fela bæjarstjóra að undirrita viljayfirlýsinguna fyrir hönd Suðurnesjabæjar.

7.Baráttuhópur smærri fyrirtækja og einyrkja í ferðaþjónustu - yfirlýsing

2011005

Yfirlýsing, kröfur og tillögur frá baráttuhópi, erindi dags. 03.11.2020.
Afgreiðsla:

Lagt fram.

8.Miðhús - hádegismatur

1810119

Minnisblað frá sviðsstjóra fjölskyldusviðs og deildarstjóra frístundadeildar.
Afgreiðsla:

Samþykkt samhljóða að fara í verkefnið til reynslu eins og lagt er til í minnisblaði.

9.Vallargata 19 - Ástand eignar og ákvæði lóðarleigusamnings

2011037

Kaupsamningur og söluyfirlit, ásamt minnisblaði frá sviðsstjóra skipulags-og umhverfissviðs. Suðurnesjabær hefur forkaupsrétt á eigninni samkvæmt lóðarleigusamningi.
Afgreiðsla:

Lagt fram og afgreiðslu frestað.

Fundi slitið - kl. 17:50.

Getum við bætt efni síðunnar?