Fara í efni

Bæjarráð

53. fundur 08. júlí 2020 kl. 08:15 - 10:00 í Ráðhúsinu í Sandgerði
Nefndarmenn
  • Fríða Stefánsdóttir formaður
  • Hólmfríður Skarphéðinsdóttir varaformaður
  • Magnús Sigfús Magnússon aðalmaður
  • Daði Bergþórsson áheyrnarfulltrúi
  • Magnús Stefánsson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Magnús Stefánsson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Lög og reglugerðir til umsagnar

1902075

2.Ferðamenn á Reykjanesi 2007-2019

2006106

3.Heilsueflandi samfélag á Suðurnesjum

1905099

Samþykkt að málið verði unnið áfram í samstarfi við önnur sveitarfélög á Suðurnesjum.

4.Jöfnunarsjóður sveitarfélaga úthlutunanir 2020

1909061

Samkvæmt yfirliti um enduráætlun framlaga lækka framlög til Suðurnesjabæjar um 72,5 mkr. Ástæðan eru efnahagsleg áhrif af Covid 19 faraldrinum, sem valda samdrætti í skatttekjum ríkissjóðs og leiða til þess að tekjur Jöfnunarsjóðs lækka frá því sem áætlað var.

5.Ferskir vindar - Alþjóðleg listahátíð

1810021

Samþykkt að gengið verði til samninga við Ferska vinda um að listahátíðin verði haldin í desember 2021 og janúar 2022.

6.Fjárhagsáætlun 2020 - viðaukar

2001039

Samþykkt samhljóða að staðfesta viðauka 14.

7.Verkefni 1 -Tímaskráningakerfi

2002035

Samþykkt samhljóða að veita heimild til að gerður verði samningur um tímaskráningarkerfið Vinnustund, eins og lagt er til í minnisblaðinu.

8.Suðurnesjabær - aðgerðastjórn og viðbragðsáætlun

2003048

9.Forsendur fjárhagsáætlana 2021-2024

2007015

10.Fjölskyldu- og velferðarráð fundargerðir 2020

2001056

Samþykkt samhljóða að staðfesta eftirfarandi samþykktir fjölskyldu-og velferðarráðs:

Mál nr 6 í fundargerðinni, varðandi styrki til náms og verkfærakaupa.
Mál nr 7 í fundargerðinni, reglur um NPA, notendastýrða persónulega aðstoð.
Mál nr 8 í fundargerðinni, þjónusta við stuðningsfjölskyldur.
Mál nr 9 í fundargerðinni, reglur um Miðhús.
Mál nr 10 í fundargerðinni, um sérstakan húsnæðisstuðning.
Mál nr 11 í fundargerðinni, um könnun og meðferð einstaka barnaverndarmála.
Mál nr 12 í fundargerðinni, reglur um fjárhagsaðstoð.

Fundargerðin að öðru leyti lögð fram.

11.Heklan fundargerðir 2020

2002012

12.Brunavarnir Suðurnesja fundargerðir 2020

2002040

Fundi slitið - kl. 10:00.

Getum við bætt efni síðunnar?