Fara í efni

Aðgerðastjórn

32. fundur 15. desember 2020 kl. 10:00 - 10:30 Fjarfundur
Nefndarmenn
  • Magnús Stefánsson bæjarstjóri
  • Bergný Jóna Sævarsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
  • Jón Ben Einarsson sviðsstjóri skipulags-og umhverfissviðs
  • Guðrún B Sigurðardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs boðaði forföll.
Fundargerð ritaði: Bergný Jóna sviðsstjóri stjórnsýslusviðs

Samkvæmt upplýsingum í gær var einn einstaklingur í Suðurnesjabæ í sóttkví en enginn með staðfest
smit í einangrun.


Heilbrigðisstofnun Suðurnesja vinnur að skipulagningu og undirbúningi bólusetningar gegn Covid-19.
Nánari upplýsingar um það munu væntanlega liggja fyrir á allra næstu dögum. Ekki liggur fyrir hvenær
framkvæmd bólusetningar muni hefjast á Suðurnesjum.


Ákveðið að heimila opnun almenningsbókasafns í Sandgerði samkvæmt nánari reglum sem verða gefnar
út og auglýstar.


Aðgerðastjórn hvetur alla til þess að fylgja þeim leiðbeiningum og reglum sem eru í gildi um smitvarnir
og samkomutakmarkanir. Einnig hvetur aðgerðastjórn til útivistar og líkamsæfinga utandyra.


Fundi lokið kl. 10:30

Getum við bætt efni síðunnar?