Fréttir
10. september 2021
Matseðill vikunnar í Miðhúsum
Mötuneyti fyrir eldri borgara og öryrkja í Suðurnesjabæ
Hægt er að kaupa heitan mat í hádeginu á virkum dögum í félagsmiðstöð eldri borgar í Miðhúsum í Suðurnesjabæ.
Panta þarf mat með dags fyrirvara í síma 425 3170.
Ef heilsa eða aðstæður eru þannig að fólk treystir sér ekki á staðinn er hægt að sækja um heimsendan mat með því að hringja í síma 425 3170.
Verið hjartanlega velkomin.
03. september 2021
Fjölskyldusvið Suðurnesjabæjar óskar eftir samstarfi við einstaklinga og fjölskyldur til að sinna fjölbreyttum verkefnum innan félagsþjónustu
Fjölskyldusvið Suðurnesjabæjar óskar eftir samstarfi við einstaklinga og fjölskyldur til að sinna fjölbreyttum verkefnum innan félagsþjónustu
03. september 2021
Við opnum afgreiðslu frá bókasafni Suðurnesjabæjar í Garði
Við opnum afgreiðslu frá skólabókasafni Suðurnesjabæjar í Garði