Fara í efni

Laus störf

 

Skipulags- og umhverfismál

Skipulags- og umhverfissvið óskar eftir starfsmanni til þátttöku í ýmsum verkefnum á sviðinu, s.s. skráningarverkefnum.

Menntun, þekking og reynsla:

 • Háskólanám sem nýtist í starfi.
 • Skipulagshæfni.
 • Góð íslenskukunnátta, bæði í rituðu og töluðu máli.
 • Lipurð í samskiptum.

Nánar um ráðningu:

 • Ráðningartími námsmanna er að hámarki tveir og hálfur mánuður. Miðað er við tímabilið frá 15. maí - 15. september
 • Skilyrði er að umsækjendur hafi búsetu í sveitafélaginu.
 • Umsækjendur verða að uppfylla þau skilyrði að vera skráðir í nám að hausti 2021 eða verið skráðir í nám á vorönn 2021.
 • Námsmenn þurfa að vera 18 ára á árinu og eldri.

Vakin er athygli á stefnu Suðurnesjabæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum og að vinnustaðir endurspegli fjölbreytileika samfélagsins. Laun fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Umsóknarfrestur er til og með 14. maí 2021.

Umsóknir skal senda á póstfangið afgreidsla@sudurnesjabaer.is með tilvísun í starf sem sótt er um.  

Frekari upplýsingar um starfið Einar Friðrik Brynjarsson, deildarstjóri umhverfissviðs á netfangið einar@sudurnesjabaer.is.

Starfsmaður í þjónustuver á fjölskyldusviði

Starfsmaður óskast til starfa á fjölskyldusvið.

Helstu verkefni:

 • Almenn afgreiðsla, símsvörun og upplýsingagjöf.
 • Ýmis verkefni við skjalamál, s.s. skönnun, bókun og frágangur pappírsskjala.

Menntun, þekking og reynsla:

 • Háskólanám sem nýtist í starfi.
 • Skipulagshæfni.
 • Lipurð í samskiptum.
 • Góð íslenskukunnátta, bæði í rituðu og töluðu máli.

Nánar um ráðningu:

 • Ráðningartími námsmanna er að hámarki tveir og hálfur mánuður. Miðað er við tímabilið frá 15. maí - 15. september
 • Skilyrði er að umsækjendur hafi búsetu í sveitarfélaginu.
 • Umsækjendur verða að uppfylla þau skilyrði að vera skráðir í nám að hausti 2021 eða verið skráðir í nám á vorönn 2021.
 • Námsmenn þurfa að vera 18 ára á árinu og eldri.

Vakin er athygli á stefnu Suðurnesjabæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum og að vinnustaðir endurspegli fjölbreytileika samfélagsins. Laun fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Umsóknarfrestur er til og með 11. maí 2021.

Umsóknir skal senda á póstfangið afgreidsla@sudurnesjabaer.is með tilvísun í starf sem sótt er um.  

Frekari upplýsingar um starfið veitir Guðrún Björg Sigurðardóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs, gudrun@sudurnesjabaer.is.

Tómstundanámskeið- stuðningur við börn

Starfsmenn óskast til að starfa með börnum.

Helstu verkefni:

 • Að stýra/aðstoða á Íþrótta- / tómstundanámskeiðum fyrir börn.

Menntun og reynsla:

Nám í tómstunda- og félagsmálafræði, íþróttafræði, uppeldis- og menntunarfræði er kostur.

Nánar um ráðningu:

 • Ráðningartími námsmanna er að hámarki tveir og hálfur mánuður. Miðað er við tímabilið frá 15. maí - 15. september
 • Skilyrði er að umsækjendur hafi búsetu í sveitarfélaginu.
 • Umsækjendur verða að uppfylla þau skilyrði að vera skráðir í nám að hausti 2021 eða verið skráðir í nám á vorönn 2021.
 • Námsmenn þurfa að vera 18 ára á árinu og eldri.

Vakin er athygli á stefnu Suðurnesjabæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum og að vinnustaðir endurspegli fjölbreytileika samfélagsins. Laun fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Umsóknarfrestur er til og með 11. maí 2021.

Umsóknir skal senda á póstfangið afgreidsla@sudurnesjabaer.is með tilvísun í starf sem sótt er um.  

Frekari upplýsingar um starfið veitir Rut Sigurðardóttir, deildarstjóri frístundamála, rut@sudurnesjabaer.is.

Félagsþjónusta

Starfsfólk óskast til starfa á fjölskyldusvið.

Helstu verkefni:

 • Stuðningsþjónusta fyrir eldri borgara, öryrkja og fatlað fólk.
 • Sérverkefni í tengslum við Covid (Tæknilæsi er fyrir alla og Vertu með í sumar!).
 • Sérverkefni til að efla frístundastarfsemi fyrir börn í sérstaklega viðkvæmri stöðu.
 • Vinna við ýmis mál er tengjast barnavernd/félagsþjónustu.

Menntun og reynsla:

 Háskólanám á mennta- og félagsvísindasviði er kostur.

Nánar um ráðningu:

 • Ráðningartími námsmanna er að hámarki tveir og hálfur mánuður. Miðað er við tímabilið frá 15. maí - 15. september
 • Skilyrði er að umsækjendur hafi búsetu í sveitarfélaginu.
 • Umsækjendur verða að uppfylla þau skilyrði að vera skráðir í nám að hausti 2021 eða verið skráðir í nám á vorönn 2021.
 • Námsmenn þurfa að vera 18 ára á árinu og eldri.

Vakin er athygli á stefnu Suðurnesjabæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum og að vinnustaðir endurspegli fjölbreytileika samfélagsins. Laun fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Umsóknarfrestur er til og með 11. maí 2021.

Umsóknir skal senda á póstfangið afgreidsla@sudurnesjabaer.is með tilvísun í starf sem sótt er um.  

Frekari upplýsingar um starfið veitir María Rós Skúladóttir, deildarstjóri félagsþjónustu, maria@sudurnesjabaer.is.

Stjórnsýslusvið

Gæði og þjónusta

Stjórnsýslusvið leitar eftir starfsmanni til að aðstoða við uppsetningu ferla og gerð gæðaskjala og almenn skrifstofustörf í þjónustuveri.

Menntun, þekking og reynsla:

 • Háskólanám sem nýtist í starfi.
 • Skipulagshæfni.
 • Lipurð í samskiptum.
 • Talnagleggni.
 • Góð íslenskukunnátta, bæði í rituðu og töluðu máli.
 • Þekking á gæðakerfum er kostur.

Nánar um ráðningu:

 • Ráðningartími námsmanna er að hámarki tveir og hálfur mánuður. Miðað er við tímabilið frá 15. maí - 15. september
 • Skilyrði er að umsækjendur hafi búsetu í sveitarfélaginu.
 • Umsækjendur verða að uppfylla þau skilyrði að vera skráðir í nám að hausti 2021 eða verið skráðir í nám á vorönn 2021.
 • Námsmenn þurfa að vera 18 ára á árinu og eldri.

Vakin er athygli á stefnu Suðurnesjabæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum og að vinnustaðir endurspegli fjölbreytileika samfélagsins. Laun fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Umsóknarfrestur er til og með 11. maí 2021.

Umsóknir skal senda á póstfangið afgreidsla@sudurnesjabaer.is með tilvísun í starf sem sótt er um.  

Frekari upplýsingar um starfið veitir Bergný Jóna Sævarsdóttir, sviðsstjóri stjórnsýslusviðs, bergny@sudurnesjabaer.is.

Menningarmál

Stjórnsýslusvið óskar eftir starfsmanni til að sinna menningar- og ferðamálum, þ.á.m. viðburðahaldi og skráningarvinnu og undirbúningi fyrir gerð Listaverkastígs í Suðurnesjabæ.

Starfið krefst þess að hluti vinnutímans sé utan hefðbundins vinnutíma, seinnipart dags og um helgar.

Menntun, þekking og reynsla:

 • Háskólanám sem nýtist í starfi.
 • Skipulagshæfni.
 • Góð íslenskukunnátta, bæði í rituðu og töluðu máli.
 • Lipurð í samskiptum.

Nánar um ráðningu:

 • Ráðningartími námsmanna er að hámarki tveir og hálfur mánuður. Miðað er við tímabilið frá 15. maí - 15. september
 • Skilyrði er að umsækjendur hafi búsetu í sveitarfélaginu.
 • Umsækjendur verða að uppfylla þau skilyrði að vera skráðir í nám að hausti 2021 eða verið skráðir í nám á vorönn 2021.
 • Námsmenn þurfa að vera 18 ára á árinu og eldri.

Vakin er athygli á stefnu Suðurnesjabæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum og að vinnustaðir endurspegli fjölbreytileika samfélagsins. Laun fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Umsóknarfrestur er til og með 11. maí 2021.

Umsóknir skal senda á póstfangið afgreidsla@sudurnesjabaer.is með tilvísun í starf sem sótt er um.  

Frekari upplýsingar um starfið veitir Bergný Jóna Sævarsdóttir, sviðsstjóri stjórnsýslusviðs, bergny@sudurnesjabaer.is.

Menningarmál

Stjórnsýslusvið og Bókasafn Suðurnesjabæjar óskar eftir starfsmanni til að sinna menningar- og ferðamálum, þ.á.m. viðburðahaldi og skráningarvinnu og vinnu á Bókasafni Suðurnesjabæjar.

Starfið krefst þess að hluti vinnutímans sé utan hefðbundins vinnutíma, seinnipart dags og um helgar.

Menntun, þekking og reynsla:

 • Háskólanám sem nýtist í starfi.
 • Skipulagshæfni.
 • Góð íslenskukunnátta, bæði í rituðu og töluðu máli.
 • Lipurð í samskiptum.

Nánar um ráðningu:

 • Ráðningartími námsmanna er að hámarki tveir og hálfur mánuður. Miðað er við tímabilið frá 15. maí - 15. september
 • Skilyrði er að umsækjendur hafi búsetu í sveitarfélaginu.
 • Umsækjendur verða að uppfylla þau skilyrði að vera skráðir í nám að hausti 2021 eða verið skráðir í nám á vorönn 2021.
 • Námsmenn þurfa að vera 18 ára á árinu og eldri.

Vakin er athygli á stefnu Suðurnesjabæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum og að vinnustaðir endurspegli fjölbreytileika samfélagsins. Laun fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Umsóknarfrestur er til og með 11. maí 2021.

Umsóknir skal senda á póstfangið afgreidsla@sudurnesjabaer.is með tilvísun í starf sem sótt er um.  

Frekari upplýsingar um starfið veitir Bergný Jóna Sævarsdóttir, sviðsstjóri stjórnsýslusviðs, bergny@sudurnesjabaer.is

Sumarstörf 17 ára og eldri

Þeir sem eru eldri en 17 ára geta sótt um í sumarvinnunni. Sumarvinnan sér um garðslátt í sveitarfélaginu og ýmis verkefni tengd fegrun bæjarins.

Umsóknir í sumarstörf Suðurnesjabæjar fara fram í gegnum umsóknarkerfið Völu og þarf að notast við rafræn skilríki eða íslykil til að komast inn á síðuna.

Einnig er hægt að sækja um í þjónustuveri bæjarins í síma 425 3000.

Skila inn stöðu á skattkorti: Sumarstarfsmenn þurfa að skila inn upplýsingum um stöðuna á skattkorti eða hvort það sé ónýtt til launafulltrúa á netfangið annamarta@sudurnesjabaer.is. Hægt er að skrá sig inn á skattur.is og sækja upplýsingarnar. Skattkortið er rafrænt en ekki er hægt að sækja þessar upplýsingar fyrir þriðja aðila vegna persónuverndarlaga. Ef þessum upplýsingum er ekki skilað er reiknaður fullur skattur af launum.

 

Starfsfólk óskast í sumarafleysingar í íþróttamiðstöðvum Suðurnesjabæjar
Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri, lokið námskeiði í skyndihjálp og standast sundpróf laugarvarða samkvæmt reglugerð um hollustuhætti á sund og baðstöðum.

Í starfi sundlaugarvarðar felst m.a:

 • Öryggisvarsla við sundlaug og sundlaugarsvæði
 • Klefavarsla/baðvarsla/gangavarsla/ rýmisvarsla
 • Afgreiðsla og önnur þjónusta við gesti
 • Þrif

Hæfniskröfur:

 • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
 • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
 • Reynsla af starfi með börnum og unglingum
 • Tölvukunnátta
 • Hreint sakavottorð

Laun taka mið af starfsmati og kjarasamningum viðkomandi BSRB/ASÍ félaga við Samband íslenskra sveitarfélaga.

Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður Einar Karl Vilhjálmsson einarkarl@sudurnesjabaer.is

Umsóknarfrestur er til og með föstudeginum 14. maí 2021

Umsóknum ásamt ferilskrá skal skila á netfangið einarkarl@sudurnesjabaer.is

 
Getum við bætt efni síðunnar?