Fara í efni

Beint streymi frá íbúafundi um aðalskipulag Suðurnesjabæjar

Beint streymi frá íbúafundi um aðalskipulag Suðurnesjabæjar

Sökum hertra sóttvarnarreglna getum við ekki tekið á móti gestum í salinn í Vörðunni í kvöld, 25. mars, eins og ráðgert var. Fundinum verður þó streymt á facebook síðu Suðurnesjabæjar og verður hægt að senda fyrirspurnir í gegnum facebook meðan á fundi stendur sem við leggjum okkur fram við að svara.

Í framhaldi af fundi verður upplýst um næstu skref varðandi vinnu við nýtt aðalskipulag Suðurnesjabæjar.

Þá má geta þess að ráðgert er að halda fleiri kynningarfundi varðandi vinnuna.