Fara í efni

Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir stúlkur

Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir stúlkur

Suðurnesjabær mun halda tvö sjálfstyrkingarnámskeið sem byrja í júlí sem ætluð eru fyrir stelpur. Annars vegar er um að ræða námskeið fyrir stelpur á aldrinum 8-11 ára og hins vegar 12- 16 ára.

Námskeiðin fara fram í ráðhúsinu í Sandgerði, Vörðunni, Miðnestorgi 3. Nánari upplýsingar um hvort námskeið fyrir sig má finna með því að smella á námskeiðin hér fyrir neðan.