Fara í efni

Dagur heyrnar

Dagur heyrnar

3. mars ár hvert er alþjóðlegur DAGUR HEYRNAR. Í ár er einblínt á ungt fólk og fyrirbyggjandi aðgerðir til varnar heyrnarskerðingu. Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) hefur unnið að alþjóðastaðli öruggrar hlustunar fyrir afþreyingar- og skemmtistaði og mun setja hann í loftið á Degi heyrnar.

Að hlusta á hávær hljóð skemmir taugar í eyrum og getur leitt til heyrnartaps eða stöðugs suðs í eyrum (tinnitus). Heyrnartap er óafturkræft en ekki eru allir sem vita að til eru ýmis úrræði og leiðir til að minnka líkur á heyrnartapi vegna hávaða. 

 Á hlekkjunum hér fyrir neðan er að finna ýmsan fróðleik