Fara í efni

Sumarvinna 17 ára og eldri

Sumarvinna 17 ára og eldri

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í sumarvinnu fyrir 17 ára og eldri. Sumarvinnan sér um garðslátt í sveitarfélaginu og ýmis verkefni tengd fegrun bæjarins.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Skriflegar umsóknir berist til afgreidsla@sudurnesjabaer.is fyrir 25. apríl nk. 

Nánari upplýsingar og umsóknareyðublað má nálgast undir flipanum laus störf.