Fréttir
07. desember 2023
Leikskólinn við Byggðaveg 5 hefur fengið nafn
Í haust var ákveðið að efna til nafnasamkeppni á nýja leikskólann við Byggðaveg og leitað var til íbúa um tillögur að nafni. Okkur bárust fjöldinn allur af skemmtilegum og áhugaverðum nöfnum og fór Framkvæmdastjórn vandlega yfir nöfnin sem bárust og völdu fimm tillögur að nafni til frekari umfjöllunar. Kjörnir fulltrúar bæjarráðs tóku málið fyrir og kusu um tillögu að nafni. Niðurstaðan var nafnið Grænaborg.
Við þökkum þeim íbúum sem tóku þátt í nafnasamkeppninni.
24. nóvember 2023
Jólaljósin verða tendruð í Suðurnesjabæ á Fullveldisdaginn
Jólaljósin verða tendruð í Suðurnesjabæ á Fullveldisdaginn
17. nóvember 2023
Kaldavatnslaust í hluta Sandgerðis föstudaginn 17. nóvember
Kaldavatnslaust í hluta Sandgerðis föstudaginn 17. nóvember
14. nóvember 2023
Reynir/Víðir yngri flokkar býður iðkendum Grindavíkur á æfingar
Reynir/Víðir yngri flokkar býður iðkendum Grindavíkur á æfingar
14. nóvember 2023
Frítt í sund og líkamsrækt í Suðurnesjabæ fyrir Grindvíkinga.
Frítt í sund og líkamsrækt í Suðurnesjabæ fyrir Grindvíkinga.
08. nóvember 2023
Suðurnesjabær óskar eftir tilnefningum til Íþróttamanns ársins 2023
Suðurnesjabær óskar eftir tilnefningum til Íþróttamanns ársins 2023
06. nóvember 2023
Viðbragðsáætlanir - Almannavarnir
Viðbragðsáætlanir vegna jarðhræringa á Reykjanesi