Vegna vinnu við dreifikerfi þarf að loka fyrir kalt vatn við Heiðarbraut, Garði í dag 8. febrúar 2023 á milli kl. 13:30 og 15:00.
Beðist er velvirðingar á þessum óþægindum