Fara í efni

Sveitarstjórnarkosningar laugardaginn 14. maí 2022

Sveitarstjórnarkosningar laugardaginn 14. maí 2022

Kjörstaðir í Suðurnesjabæ

Kjörfundur fyrir kjósendur í póstnúmerum 245 og 246 Sandgerði er í Sandgerðisskóla.

Kjörfundur fyrir kjósendur í póstnúmerum 250 og 251 Garður er í Gerðaskóla.

Sérstök athygli er vakin á að kjósandi sem ekki hefur meðferðis persónuskilríki getur átt von á að fá ekki að greiða atkvæði.

Kjördagur sveitarstjórnarkosninga 14. maí 2022.

Kjörstaðir opna kl. 09:00 og loka kl. 22:00.

Á kjördag mun yfirkjörstjórn hafa aðsetur í Sandgerðisskóla sími 893 3730

Talning atkvæða  fer fram á sama stað.

Yfirkjörstjórn Suðurnesjabæjar