Seinkun á sorphirðu
Seinkun á sorphirðu
19. janúar 2024
Kalka Sorpeyðingarstöð s.f vill koma þeim upplýsingum áleiðis að sorphirða í Suðurnesjabæ er á eftir áætlun. Seinkunina má rekja til bilana í bílum og færðar.
Sorphirðuaðilar munu reyna að hefja sorphirðu í Suðurnesjabæ á morgun laugardag en ef það ekki næst verða þeir í Suðurnesjabæ á mánudag.
Við biðjumst afsökunar á þessum töfum og þökkum skilninginn.