Samvinna sveitarfélaganna og Kölku vegna breytinga í úrgangsmálum
Samvinna sveitarfélaganna og Kölku vegna breytinga í úrgangsmálum
20. febrúar 2023
Fimmtudaginn 16. febrúar hittust fulltrúar sveitarfélaganna á Suðurnesjum í Kölku til þess að fara yfir þær breytingar sem framundan eru í úrgangsmálum en nýrri löggjöf fylgja töluverðar breytingar. Starfsmenn Suðurnesjabæjar munu leggja sitt af mörkum við að kynna íbúum þær breytingar sem verða og er sú vinna í gangi.