Fara í efni

Sálræn líðan og hvað er skjálftariða?

Sálræn líðan og hvað er skjálftariða?

Vinir okkar í Grindavík eru duglegir að upplýsa um stöðu mála í jarðhræringunum sem staðið hafa yfir undanfarið, ásamt því að bjóða uppá upplýsingafundi og gagnleg erindi sem tengjast málinu. Grindavíkurbær bauð upp á tvo hádegisfyrirlestra í 18. mars sem streymt var frá Kvikunni menningarhúsi. Hannes Petersen læknir og prófessor fjallaði um skjálftariðu (earthquake induced motion sickness) og Óttar G. Birgisson, sálfræðingur hjá HSS fjallaði um andlega líðan á tímum jarðhræringa. Hægt er að horfa á erindin á You Tube rás Grindavíkurbæjar - Sjónvarp Grindavíkur.