Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vinnuskólann fyrir sumarið 2023.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vinnuskólann fyrir sumarið 2023.
08. maí 2023
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vinnuskólann fyrir sumarið 2023.
Vinnuskólinn er fyrir 14-16 ára ungmenni og má finna helstu upplýsingar um vinnuskólann á heimasíðu Suðurnesjabæjar.
Til að sækja um er farið í gegnum Völu vinnuskóla, sækja um hér. Notast þarf við rafræn skilríki eða íslykil. Athygli er vakin á því að ekki er hægt að klára umsókn án þess að hafa reikningsnúmer umsækjanda.
Umsóknarfrestur fyrir sumarið 2023 er til 30. Maí.
Vinnuskólinn hefst 12. júní.