Fara í efni

Malbikun

Malbikun

Gatnaframkvæmdir eru að hefjast víðsvegar í Suðurnesjabæ þar sem um er að ræða viðgerðir á malbiki og yfirlagnir.

Þeir staðir sem unnið verður á eru m.a.:

  • Hafnargata
  • Skagabraut 
  • Skálareykjavegur 
  • Suðurgata 
  • Varavegur
  • Og fleiri staðir þar sem unnar verða minniháttar viðgerðir.

Þessar framkvæmdir geta haft í för með sér tafir á umferð og aðra röskun sem íbúar eru beðnir um að sýna skilning á meðan á þessu stendur.