Fara í efni

Mæting er mikilvæg

Mæting er mikilvæg

Á síðastliðnu skólaári vann Farsældar- og skólaforðunarteymi Suðurnesjabæjar nýtt verklag vegna skólasóknar nemenda. Þetta skólaár verður nýja verklagið tekið í notkun í grunnskólum Suðurnesjabæjar og Voga. Verklagið er hugsað til þess að leggja áherslu á farsæld barna í samfélaginu. Lög um farsæld barna tóku gildi í janúar 2022 og er stuðningur og samvinna við fjölskyldur lykilatrið

Hér má sjá bækling sem foreldrar grunnskólabarna hafa nú fengið afhentan og hér má einnig sjá plakat sem hengt hefur verið upp í skólunum.

Vinnum þetta saman! Mæting er mikilvæg!