Lagning ljósleiðara í Garði
Lagning ljósleiðara í Garði
17. apríl 2023
Míla hefur óskað eftir framkvæmdaleyfi vegna lagningu ljósleiðara í Garði.
Framkvæmdir hefjast um miðjan apríl og er áætlaður framkvæmdatími 2 mánuðir ef vel gengur. Framkvæmdin er unnin í tveimur áföngum og er áætlað að byrja á svæði 916 sem ætti að klárast á 2-3 vikum, í framhaldi er farið á svæði 870 sem áætlað er að taki 4-5 vikur.
Jarðverktaki er Rosanaglar ehf og sjá þeir einnig um yfirborðsfrágang á steyptum stéttum og hellulögn.
Áfangi 1 svæði 916
- Melteigur 1, 3, 5, 7, 9, 11, 13, 15, 17, og 19
- Kríuland 2, 4, 6, 8, 10, 12, 13, 14, 15, 17, 19, 21, 23, 25 og 27
- Lóuland 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15 og 16
Áfangi 2 svæði 870
- Heiðartún 4
- Silfurtún 14 a- d, 16 a- d, 18 og 20
- Hraunholt 15
- Lindartún 1, 2 ,3, 4, 5, 6, 7 ,8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25 og 27
- Eyjaholt 2, 2a, 3, 4, 5, 6, 6a, 7, 8, 8a, 9, 10, 10a, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17, 18, og 20
- Heiðarbraut 9, 11 og 15
- Lyngbraut 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15 og 16
- Einholt 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8 og 9
- Urðarbraut 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13 og 14
Nánari upplýsingar um tengingu ljósleiðara má nálgast á heimasíðu Mílu.