Kaldavatnslaust við Lækjamót fimmtudaginn 14. desember	
	
			
					14. desember 2023			
	
	
		Vegna viðgerða verður lokað fyrir kalda vatnið við hluta Lækjamóta í dag fimmtudag frá kl. 11:00 og fram eftir degi.
 
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.