Kaldavatnslaust mánudaginn 2. október
Kaldavatnslaust mánudaginn 2. október
28. september 2023
Vegna viðhalds verður lokað fyrir kalda vatnið mánudaginn 2. október frá kl. 8:30 og fram yfir hádegi.
Um er að ræða heimili við Stafnesveg frá gatnamótum Miðtúns, Skerjabraut og Bárusker.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.