Kaldavatnslaust í Skerjahverfi mánudaginn 19. janúar
Kaldavatnslaust í Skerjahverfi mánudaginn 19. janúar
14. janúar 2026
Vegna framkvæmda á kaldavatnslögn verður lokað fyrir kalda vatnið í Skerjahverfi mánudaginn 19. janúar frá kl. 9:00 – 13:00
Við vörum við slysahættu vegna þess að einungis kemur heitt vatn úr blöndunartækjum á meðan lokunin stendur yfir.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Suðurnesjabær - Skipulags- og umhverfissvið.