Fara í efni

Hættuástand á Suðurnesjum.

Hættuástand á Suðurnesjum.
Eftirfarandi upplýsingar fyrir íbúa Suðurnesjabæjar:
 

Almannavarnir hafa lýst yfir neyðarástandi i á Suðurnesjum. Mikilvægt er fyrir íbúa að kynna sér ýmsar leiðbeiningar, upplýsingar og aðgerðaáætlanir sem hafa verið gefnar út. 

HS veitur og Almannavarnir biðla til íbúa á Suðurnesjum að spara allt rafmagn og heitt vatn. Mikilvægt er að allir leggist á eitt. Slökkva þarf á öllu óþarfa rafmagni, skrúfa fyrir alla heita potta og loka gluggum. Gott er að fylgjast með fréttum og tilkynningum.

Fyrirmæli varðandi hugsanlegar aðgerðir sem snúa að íbúum eru gefin út af Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og aðgerðastjórn Almannavarna á Suðurnesjum.  Á vef Almannavarna má finna ýmsar frekari upplýsingar.

Ýmsar upplýsingar sem tengjast framangreindu má m.a. finna á eftirfarandi vefsíðum: