Fara í efni

Fögnum fjölbreytileikanum

Fögnum fjölbreytileikanum

Þessa dagana standa yfir hinsegin dagar og víða um landið er fjölbreytileikanum fagnað með ýmsum hætti.

Í Suðurnesjabæ er fánum fjölbreytileikans flaggað við stofnanir sveitarfélagsins og máluð hefur verið regnbogagata við Vörðuna í Sandgerði. Einnig er regnboga strætóskýli við Garðbraut í Garði.