Fara í efni

34.fundur Bæjarstjórnar

34.fundur Bæjarstjórnar

Bæjarstjórn - 34

FUNDARBOÐ

34. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Sandgerði, 7. apríl 2021 og hefst kl. 17:30

Dagskrá:

Almenn mál

1. Ársreikningur Suðurnesjabæjar 2020 - 2103071

Fyrri umræða.

2. Brunavarnir Suðurnesja - lántaka - 2103103

3. Skóladagatöl 2021-2022 - 2103036

4. Aðalskipulag Keflavíkurflugvallar 2013-2030

5. Viðburðir og menningarmál í Suðurnesjabæ 2020-2021 - 2009045

Fundargerðir til staðfestingar

6. Bæjarráð - 69 - 2103001F

Fundur dags. 10.03.2021.

6.1 2009066 - Stytting vinnuvikunnar

6.2 2012017 - Grenndarstöðvar á þjónustusvæði Kölku

6.3 1903067 - Jafnréttis- og framkvæmdaáætlun 2018-2022

6.4 2101085 - Samband íslenskra sveitarfélaga landsþing 2021

6.5 1903011 - Forkaupsréttur fiskiskipa

6.6 2103003 - Leikskóli rekstur

6.7 2103049 - Sandgerðisskóli erindi frá 7. bekk

6.8 2007051 - Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19 -stöðuskýrslur

6.9 2003048 - Suðurnesjabær - aðgerðastjórn og viðbragðsáætlun

7. Bæjarráð - 70 - 2103012F

Fundur dags. 24.03.2021.

7.1 2103032 - Mannauðsmál Suðurnesjabæjar 2021

7.2 2009066 - Stytting vinnuvikunnar

7.3 2103071 - Ársreikningur Suðurnesjabæjar 2020

7.4 1902033 - Styrkir til félagasamtaka vegna fasteignagjalda

7.5 2009054 - Framkvæmdasjóður ferðamannastaða

7.6 2103074 - Aukið félagsstarf fullorðinna 2021 vegna COVID-19

7.7 2103103 - Brunavarnir Suðurnesja - lántaka

7.8 2011102 - Leiguhúsnæði í Suðurnesjabæ

7.9 2002064 - Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga

7.10 2103070 - Bláa lónið aðalfundarboð 2021

7.11 2101085 - Samband íslenskra sveitarfélaga landsþing 2021

7.12 2103104 - Ósk um stuðning vegna baráttu um lægra bensínverð á Suðurnesjum

7.13 2012059 - Fráveita - Útrás og fráveitutengingar Gerðavegi 30 og 32

8. Fræðsluráð - 23 - 2103008F

Fundur dags. 16.03.2021.

8.1 2103036 - Skóladagatal Gerðaskóla 2021-2022

8.2 2010091 - Menntamálastofnun - svar við umsókn um ytra mat á leikskólum

8.3 2101026 - Foreldranámskeið

8.4 2009114 - Landshlutateymi í málefnum fatlaðra barna á Suðurnesjum

8.5 1912012 - Staðan á hugmyndavinnu nýja leikskólans í Suðurnesjabæ

8.6 2001051 - Fræðslu- og frístundastefna

9. Framkvæmda- og skipulagsráð - 25 - 2103013F

Fundur dags. 17.03.2021.

9.1 2102113 - Aðalskipulag Keflavíkurflugvallar 2013-2030

9.2 2012017 - Grenndarstöðvar á þjónustusvæði Kölku

9.3 2103095 - Fjöruklöpp 9-11

9.4 2103079 - Teiga- og Klapparhverfi - Umsókn um lóðir við Aspar- og Berjateig

9.5 2103072 - Teiga- og Klapparhverfi og Skagabraut - umsókn um lóðir

9.6 2102114 - Skagabraut 37 - umsókn um lóð

9.7 2102060 - Asparteigur 2-8 - umsókn um lóð

9.8 2102061 - Miðnestorg 5, byggingarreitur C - umsókn um lóð

9.9 2101022 - Aðalskipulag Suðurnesjabæjar

10. Ferða-, safna- og menningarráð - 14 - 2103018F

Fundur dags. 23.03.2021.10.1 2009045 - Viðburðir og menningarmál í Suðurnesjabæ 2020-2021

10.2 1910062 - Stefna í ferða-, safna og menningarmálum

Fundargerðir til kynningar

11. Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2021 - 2102005

a) 895. fundur stjórnar dags. 26.02.2021.

b) 896. fundur stjórnar dags. 26.03.2021.

12. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2021 - 2101065

767. fundur stjórnar dags. 17.03.2021.

13. Brunavarnir Suðurnesja fundargerðir 2020 - 2002040

a) 52. fundur stjórnar dags. 03.12.2020.

b) 53. fundur stjórnar dags. 22.12.2020.

14. Brunavarnir Suðurnesja fundargerðir 2021 - 2103029

a) 54. fundur stjórnar dags. 18.02.2021.

b) 55. fundur stjórnar dags. 17.03.2021.

15. Almannavarnarnefnd Suðurnesja - fundargerðir - 1905009

Fundur dags. 02.03.2021.

16. Þekkingarsetur Suðurnesja fundargerðir 2021 - 2103020

37. fundur stjórnar dags. 25.02.2021.

17. Samtök sjávarútvegssveitarfélaga fundargerðir 2021 - 2103030

a) 61. fundur stjórnar dags. 08.02.2021.

b) 62. fundur stjórnar dags. 22.02.2021.

18. Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2020 - 2011105

520. fundur stjórnar dags. 08.12.2020.

19. Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2021 - 2103058

a) 521. fundur stjórnar dags. 19.01.2021.

b) 522. fundur stjórnar dags. 09.02.2021.

c) 523. fundur stjórnar dags. 16.03.2021.

06.04.2021

Bergný Jóna Sævarsdóttir, Sviðsstjóri stjórnsýslusviðs.