Rafmagnsleysi í hluta Suðurnesjabæjar
Rafmagnsleysi í hluta Suðurnesjabæjar
21. október 2020
Vegna viðhaldsvinnu í dreifistöð við Suðurgötu Suðurnesjabæ (Sandgerði), miðvikudaginn. 21.10.20 er óhjákvæmilegt að fasteignir sem tengjast viðkomandi stöð verði án rafmagns á meðan vinnu stendur.
Gert er ráð fyrir því að rafmagn verði tekið af kl. 00:00 (miðnætti) og rafmagn verði komið á aftur eigi síðar en kl. 07:00 að morgni 22.10.20