Fara í efni

Þakkir til starfsmanna, verktaka og íbúa

Þakkir til starfsmanna, verktaka og íbúa

Áður en gengið var til dagskrár á 54. fundi bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar miðvikudaginn 4. desember var eftirfarandi bókun lögð fram:

Óvenju erfið skilyrði hafa verið að undanförnu vegna vetrarveðurs og mikilla snjóalaga í Suðurnesjabæ sem hefur valdið miklu álagi og vinnu hjá mörgum. Bæjarstjórn þakkar starfsmönnum Suðurnesjabæjar og verktökum fyrir vel unnin verk við snjómokstur og hreinsun gatna og svæða. Jafnframt þakkar bæjarstjórn íbúum fyrir þolinmæði og gott samstarf við krefjandi aðstæður.