Fara í efni

Bókasafnsopnun í kringum hátíðirnar

Bókasafnsopnun í kringum hátíðirnar

Bókasafn Suðurnesjabæjar verður opið fyrir almenning á eftirtöldum tímum:

21.-22. desember og 28.-30. desember frá kl. 14.30-17.30.

Á þessum tíma verður opið inn á safnið og stuðst við 10 einstaklinga regluna og grímuskyldu.

Við minnum íbúa á að enn er hægt að panta bækur og fá sendar heim með því að senda tölvupóst á netfangið bokasafn@sudurnesjabaer.is eða hringja í síma 425 3110.

Frá 4. -12. janúar (mánudagur til fimmtudagur) 2021 lokum við fyrir almenning aftur inn á safnið en opnum bókalúguna aftur.

Bókasafnið er við Skólastræti og gengið er inn á safnið inn af portinu.

Höldum áfram að vanda okkur - Virðum sóttvarnir - Gleðileg bókajól