Ást & hatur - Málþing til heiðurs Ingibjörgu Sigurðardóttur rithöfundar
Ást & hatur - Málþing til heiðurs Ingibjörgu Sigurðardóttur rithöfundar
17. september 2025
Þann 21.september næstkomandi verður haldið málþing til heiðurs Ingibjörgu Sigurðardóttur rithöfundar í Samkomuhúsinu í Sandgerði.
Málþingið verður frá kl.14-16.
Dagskrá:
- Málþingið sett - Margrét I. Ásgeirsdóttir forstöðukona safna í Suðurnesjabæ
- Ingibjörg Sigurðardóttir rithöfundur og verk hennar –
Vilborg Rós Eckard bókmenntafræðingur - Formannavísur – Bylgja Baldursdóttir skólastjóri Sandgerðisskóla
- Frumflutt tvö lög við ljóð Ingibjargar –
Sigurbjörg Hjálmarsdóttir söngkona samdi og flytur og Haukur Arnórsson píanóleikari sér um meðleik á píanó. - Leiklestur úr bókum Ingibjargar – Leikfélag Keflavíkur
- Ljóðalestur – Katrín Pétursdóttir
Í kaffihléi selur Kvenfélagið Gefn kaffi og kökur, ágóðinn rennur til góðra málefna.
Sýning á 30 bókarkápum
Öll velkomin, frítt inn á málþingið.