87.fundur bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar
87.fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, miðvikudaginn 14. janúar 2026 og hefst kl. 17:30.
Dagskrá:
Almenn mál
1. Byggðakvóti - 2512116
2. Bæjarstjórn og bæjarráð - fundaáætlun - 2205102
3. Deiliskipulag Ofan Garðvangs -Teiga- og Klappahverfi - Endurskoðun seinni hluta hverfis - 2109110
4. Bali, Stafnesi - Tillaga að deiliskipulagi - 2512082
Fundargerðir til kynningar
5. Bæjarráð - 181 - 2512012F
181.fundur dags. 11.12.2025.
6. Bæjarráð - 182 - 2512023F
182. fundur dags. 7.1.2025.
7. Ferða-, safna- og menningarráð - 38 - 2512016F
38. fundur 16.12.2025.
8. Íþrótta- og tómstundaráð - 34 - 2512007F
34.fundur 10.12.2025.
9. Framkvæmda- og skipulagsráð - 70 - 2512014F
70.fundur 17.12.2025.
10. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerðir 2025 - 2502117
a) 990. fundur stjórnar dags. 05.12.2025
b) 991. fundur stjórnar dags. 12.12.2025.
11. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum - fundargerðir 2025 - 2501046
818. fundur stjórnar dags. 10.12.2025.
12. Heilbrigðisnefnd Suðurnesja - fundargerðir 2025 - 2502011
321. fundur dags. 10.12.2025.
13. Þekkingarsetur Suðurnesja fundargerðir 2025 - 2502131
58.fundur stjórnar dags. 04.12.2025.
14. Brunavarnir Suðurnesja - fundargerðir 2025 - 2502134
97.fundur stjórnar dags. 18.12.2025
15. Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2025 - 2501099
575. fundur stjórnar dags. 9.12.2025
12.01.2026
Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.