61. fundur Bæjarstjórnar Suðurnesjabæjar
FUNDARBOÐ
61. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði, miðvikudaginn 4. október 2023 og hefst kl. 17:30
Dagskrá:
Almenn mál
1. Leikskóli við Byggðaveg nafn á nýjan leikskóla
2. Umboð - 1902069
4. Sveitarfélagið Vogar - sameiningarmál-ósk um fund
5. Leikskóli við Byggðaveg-Framkvæmdir
6. Málstefna Suðurnesjabæjar
Fundargerðir til kynningar
7. Bæjarráð - 127 - 2309001F
Fundur dags. 13.09.2023.
8. Bæjarráð - 128 - 2309014F
Fundur dags. 27.09.2023.
9. Íþrótta- og tómstundaráð - 16 - 2309009F
Fundur dags. 13.09.2023.
10. Fræðsluráð - 41 - 2309008F
Fundur dags. 15.09.2023.
11. Framkvæmda- og skipulagsráð - 47 - 2309013F
Fundur dags. 20.09.2023.
12. Fjölskyldu- og velferðarráð - 46 - 2309018F
Fundur dags. 21.09.2023.
13. Samband íslenskra sveitarfélaga-fundargerðir 2023 - 2301078
14. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum fundargerðir 2023 - 2301036
15. Kalka sorpeyðingarstöð - fundargerðir 2023 - 2301048
16. Svæðisskipulagsnefnd Suðurnesja fundargerðir 2023 - 2301086
17. Heilbrigðisnefnd Suðurnesja - fundargerðir 2023 - 2301091
18. Brunavarnir Suðurnesja fundargerðir 2023 - 2301064
03.10.2023
Magnús Stefánsson, bæjarstjóri.